Ábendingum um látna höfuðpaurinn ekki fylgt eftir 31. maí 2013 10:11 Stjórnandi rannsóknar í stóra amfetamínmálinu sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að ábendingu um að Ársæll Snorrason hefði staðið á bak við innflutning á tugum kílóa af amfetamíni hefði ekki verið fylgt vel eftir. Ástæðan sem hann gaf upp var einfaldlega sú að lögreglan hafði ekki nægilega miklar sannanir um aðkomu hans að málinu. Þetta er meðal þess sem fram kom í skýrslutökum í morgun í stóra amfetamínmálinu þar sem sjö eru ákærðir fyrir að hafa komi að innflutningi á 19 kílóum af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa. Óvænt uppákoma varð fyrir rétti í gær þegar einn hinna ákærðu, Jón Baldur Valdimarsson, upplýsti að Ársæll Snorrason væri höfuðpaurinn í fíkniefnamálinu, en hann er að öllu jöfnu kallaður ónefndur aðili í ákæruskjali. Bróðir Jóns, Jónas Fannar, lýsti einnig yfir því sama, þó rannsóknarstjóri mundi ekki sérstaklega eftir því. Bræðurnir ásamt Símoni Páli Jónssyni eru ákærðir fyrir að hafa lagt á ráðin um innflutninginn en þeir neita því allir. Rannsóknarstjórnandinn segir lögregluna hafa kannað aðkomu Ársæls að málinu að einhverju leytinu til. Þannig hafi meðal annars komið í ljós að Ársæll var staddur í Danmörku á sama tíma. Ársæll lést fyrir nokkrum vikum síðan, en Jónas Fannar sagði fyrir dómi í gær að hann hefði ekki viljað upplýsa um nafn Ársæls fyrr af ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Hann taldi það óhætt í dag í ljósi aðstæðna. Aðalmeðferð málsins heldur áfram í dag, en hún hófst í gær. Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Stjórnandi rannsóknar í stóra amfetamínmálinu sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að ábendingu um að Ársæll Snorrason hefði staðið á bak við innflutning á tugum kílóa af amfetamíni hefði ekki verið fylgt vel eftir. Ástæðan sem hann gaf upp var einfaldlega sú að lögreglan hafði ekki nægilega miklar sannanir um aðkomu hans að málinu. Þetta er meðal þess sem fram kom í skýrslutökum í morgun í stóra amfetamínmálinu þar sem sjö eru ákærðir fyrir að hafa komi að innflutningi á 19 kílóum af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa. Óvænt uppákoma varð fyrir rétti í gær þegar einn hinna ákærðu, Jón Baldur Valdimarsson, upplýsti að Ársæll Snorrason væri höfuðpaurinn í fíkniefnamálinu, en hann er að öllu jöfnu kallaður ónefndur aðili í ákæruskjali. Bróðir Jóns, Jónas Fannar, lýsti einnig yfir því sama, þó rannsóknarstjóri mundi ekki sérstaklega eftir því. Bræðurnir ásamt Símoni Páli Jónssyni eru ákærðir fyrir að hafa lagt á ráðin um innflutninginn en þeir neita því allir. Rannsóknarstjórnandinn segir lögregluna hafa kannað aðkomu Ársæls að málinu að einhverju leytinu til. Þannig hafi meðal annars komið í ljós að Ársæll var staddur í Danmörku á sama tíma. Ársæll lést fyrir nokkrum vikum síðan, en Jónas Fannar sagði fyrir dómi í gær að hann hefði ekki viljað upplýsa um nafn Ársæls fyrr af ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Hann taldi það óhætt í dag í ljósi aðstæðna. Aðalmeðferð málsins heldur áfram í dag, en hún hófst í gær.
Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira