Brawn: Hamilton þarf bara smá tíma Birgir Þór Harðarson skrifar 5. júní 2013 22:00 Hamilton þarf að fara að bæta sig. Keppnistímabil Lewis Hamilton hefur ekki byrjað neitt sérstaklega vel hjá Mercedes í ár. Hann hefur jafnan klárað mótin á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg og oftast verið hægari en hann í tímatökum. Eftir sigur Rosbergs í Mónakó fyrir rúmri viku síðan sagði Hamilton að nú væri aldeilis pressa á sér að skila úrslitum. Ross Brawn, liðstjóri Mercedes, hefur hins vegar ekki áhyggjur af Hamilton og segir hann aðeins þurfa tíma til að koma sér fyrir hjá liðinu. "Þetta er nú ekkert stórmál, hann þarf bara smá tíma," sagði Brawn þegar hann var spurður hvað liðið gæti gert til að hjálpa Hamilton. "Þetta snýst bara um að hann læri hvernig við tölum saman, hvernig við eigum að hjálpa honum og hvernig við eigum að stilla bílinn svo það henti honum sem best." Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Keppnistímabil Lewis Hamilton hefur ekki byrjað neitt sérstaklega vel hjá Mercedes í ár. Hann hefur jafnan klárað mótin á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg og oftast verið hægari en hann í tímatökum. Eftir sigur Rosbergs í Mónakó fyrir rúmri viku síðan sagði Hamilton að nú væri aldeilis pressa á sér að skila úrslitum. Ross Brawn, liðstjóri Mercedes, hefur hins vegar ekki áhyggjur af Hamilton og segir hann aðeins þurfa tíma til að koma sér fyrir hjá liðinu. "Þetta er nú ekkert stórmál, hann þarf bara smá tíma," sagði Brawn þegar hann var spurður hvað liðið gæti gert til að hjálpa Hamilton. "Þetta snýst bara um að hann læri hvernig við tölum saman, hvernig við eigum að hjálpa honum og hvernig við eigum að stilla bílinn svo það henti honum sem best."
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira