Messi sver fyrir skattsvik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 20:01 Lionel Messi. Nordicphotos/AFP Spænsk skattayfirvöld hafa Argentínumanninn Lionel Messi undir smásjá sinni. Messi er grunaður um að hafa svikið um fjórar milljónir evra, andvirði 640 milljónum íslenskra króna, undan skatti. Messi hefur þegar neitað sök og segir fréttirnar koma sér í opna skjöldu. Árstekjur Messi hjá Barcelona eru taldar nema um 16 milljónum evra á ári og því er umrædd upphæð minniháttar miðað við tekjur Messi. Þá fær hann einnig himinháar tekjur fyrir að leika í auglýsingum og tengja nafn sitt við vörur. Messi og faðir hans, Jorge Horacio, eru sakaðir um að hafa greint ranglega frá upplýsingum á skattskýrslu Messi á árunum 2007-2009 að því er skattayfirvöld á Spáni greina frá. Talið er að Messi og faðir hans hafi komist hjá því að greiða fyrrnefnda upphæð í skatt á Spáni, þar sem Messi býr, með því að notast við fyrirtæki í Belís og Úrúgvæ. Ef Messi verður sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsisvist og háa sekt. Messi svaraði ásökununum á Facebook-síðu sinni í dag. „Við höfum aldrei brotið af okkur. Við höfum ávalt staðið í skilum við skattayfirvöld eftir að hafa ráðfært okkur við endurskoðendur okkar. Þeir munu útskýra þetta nánar." Knattspyrnufélagið Barcelona hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. Talið er að skattrannsóknina megi rekja til stefnu yfirvalda á Spáni að stemma stigu við skattsvikum í kjölfar efnahagshrunsins.Nánar á fréttavef BBC. Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira
Spænsk skattayfirvöld hafa Argentínumanninn Lionel Messi undir smásjá sinni. Messi er grunaður um að hafa svikið um fjórar milljónir evra, andvirði 640 milljónum íslenskra króna, undan skatti. Messi hefur þegar neitað sök og segir fréttirnar koma sér í opna skjöldu. Árstekjur Messi hjá Barcelona eru taldar nema um 16 milljónum evra á ári og því er umrædd upphæð minniháttar miðað við tekjur Messi. Þá fær hann einnig himinháar tekjur fyrir að leika í auglýsingum og tengja nafn sitt við vörur. Messi og faðir hans, Jorge Horacio, eru sakaðir um að hafa greint ranglega frá upplýsingum á skattskýrslu Messi á árunum 2007-2009 að því er skattayfirvöld á Spáni greina frá. Talið er að Messi og faðir hans hafi komist hjá því að greiða fyrrnefnda upphæð í skatt á Spáni, þar sem Messi býr, með því að notast við fyrirtæki í Belís og Úrúgvæ. Ef Messi verður sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsisvist og háa sekt. Messi svaraði ásökununum á Facebook-síðu sinni í dag. „Við höfum aldrei brotið af okkur. Við höfum ávalt staðið í skilum við skattayfirvöld eftir að hafa ráðfært okkur við endurskoðendur okkar. Þeir munu útskýra þetta nánar." Knattspyrnufélagið Barcelona hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. Talið er að skattrannsóknina megi rekja til stefnu yfirvalda á Spáni að stemma stigu við skattsvikum í kjölfar efnahagshrunsins.Nánar á fréttavef BBC.
Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira