Federer úr leik á Wimbledon | Ótrúlegum degi lokið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2013 19:49 Afar óvænt tíðindi urðu á Wimbledon-mótinu í tennis í dag er Roger Federer, sjöfaldur meistari á mótinu, féll úr leik eftir að hafa tapað fyrir óþekktum Úkraínumanni í annarri umferð einliðaleiks karla. Sergiy Stakhovsky, sem er í 116. sæti heimslistans, fagnaði sigri í þremur settum gegn einu. Hann tapaði fyrsta settinu, 7-6, en vann hin þrjú 7-6, 7-5 og 7-6. Þetta er í fyrsta sinn í átta ár sem Federer tapar fyrir andstæðingi sem er ekki meðal efstu 100 manna á heimslistanum í tennis. Federer hafði einnig komist í fjórðungsúrslit á 36 risamótum í röð, þar til að hann féll úr leik í dag. Þetta var enn fremur í fyrsta sinn sem Federer tapar viðureign í annarri umferð stórmóts í tennis. Hann hafði unnið 49 slíkar viðureignir í röð. Federer er þó ekki eina stórstjarnan sem féll úr leik í dag. Maria Sharapova, sem er í þriðja sæti heimslistans, tapaði fyrir Michelle Larcher de Brito frá Portúgal, sem er í 131. sæti heimslistans, í tveimur settum, 6-4 og 6-3. Þá þurftu alls sjö keppendur að draga sig úr keppni vegna meiðsla í dag en meðal þeirra er Jo-Wilfried Tsonga (6. sæti í karlaflokki) og Victoria Azarenka (2. sæti í kvennaflokki). Belginn Steve Darcis hætti einnig vegna meiðsla en hann vann Rafael Nadal í fyrstu umferð mótsins. Heimamaðurinn Andy Murray er þó kominn áfram eftir öruggan sigur á Lu Yen-hsun frá Taipei. Novak Djokovic er einnig kominn áfram í þriðju umferðina en Djokovic og Murray eru í efstu tveimur sætum heimslistans. Tennis Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Afar óvænt tíðindi urðu á Wimbledon-mótinu í tennis í dag er Roger Federer, sjöfaldur meistari á mótinu, féll úr leik eftir að hafa tapað fyrir óþekktum Úkraínumanni í annarri umferð einliðaleiks karla. Sergiy Stakhovsky, sem er í 116. sæti heimslistans, fagnaði sigri í þremur settum gegn einu. Hann tapaði fyrsta settinu, 7-6, en vann hin þrjú 7-6, 7-5 og 7-6. Þetta er í fyrsta sinn í átta ár sem Federer tapar fyrir andstæðingi sem er ekki meðal efstu 100 manna á heimslistanum í tennis. Federer hafði einnig komist í fjórðungsúrslit á 36 risamótum í röð, þar til að hann féll úr leik í dag. Þetta var enn fremur í fyrsta sinn sem Federer tapar viðureign í annarri umferð stórmóts í tennis. Hann hafði unnið 49 slíkar viðureignir í röð. Federer er þó ekki eina stórstjarnan sem féll úr leik í dag. Maria Sharapova, sem er í þriðja sæti heimslistans, tapaði fyrir Michelle Larcher de Brito frá Portúgal, sem er í 131. sæti heimslistans, í tveimur settum, 6-4 og 6-3. Þá þurftu alls sjö keppendur að draga sig úr keppni vegna meiðsla í dag en meðal þeirra er Jo-Wilfried Tsonga (6. sæti í karlaflokki) og Victoria Azarenka (2. sæti í kvennaflokki). Belginn Steve Darcis hætti einnig vegna meiðsla en hann vann Rafael Nadal í fyrstu umferð mótsins. Heimamaðurinn Andy Murray er þó kominn áfram eftir öruggan sigur á Lu Yen-hsun frá Taipei. Novak Djokovic er einnig kominn áfram í þriðju umferðina en Djokovic og Murray eru í efstu tveimur sætum heimslistans.
Tennis Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira