Formúlan snýr aftur til Austurríkis Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júlí 2013 14:30 Mikið var gert úr lokasprettinum í kappakstrinum í Austurríki árið 2002. Hér eru Ferrari-mennirnir Schumacher og Barrichello eftir umrædda keppni. Nordic Photos / Getty Images Ákveðið hefur verið að keppa aftur í Austurríki frá og með næsta keppnistímabili í Formúlu 1 kappakstrinum en áratugur er liðinn síðan að keppt var þar síðast. Red Bull Racing tilkynnti í dag að samningar hefðu náðst við Bernie Ecclestone, yfirmann Formúlu 1. Keppt verður eins og áður í fylkinu Steiermark en brautin ber nú nafn Red Bull en hét áður A1 Ring og Österreichring þar á undan. Keppnin í Austurríki frá 2002 er fræg fyrir þær sakir að Rubens Barrichello var þá gert að hleypa Michael Schumacher, liðsfélaga sínum hjá Ferrari, fram úr sér. Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ákveðið hefur verið að keppa aftur í Austurríki frá og með næsta keppnistímabili í Formúlu 1 kappakstrinum en áratugur er liðinn síðan að keppt var þar síðast. Red Bull Racing tilkynnti í dag að samningar hefðu náðst við Bernie Ecclestone, yfirmann Formúlu 1. Keppt verður eins og áður í fylkinu Steiermark en brautin ber nú nafn Red Bull en hét áður A1 Ring og Österreichring þar á undan. Keppnin í Austurríki frá 2002 er fræg fyrir þær sakir að Rubens Barrichello var þá gert að hleypa Michael Schumacher, liðsfélaga sínum hjá Ferrari, fram úr sér.
Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira