Bók um móður Breiviks kemur út í haust Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. ágúst 2013 15:09 Marit Christensen vann lengi fyrir fréttastöðina NRK. Mynd/Espen Rasmussen Móðir Anders Behring Breivik, Wenche Behring Breivik, tjáði sig aldrei opinberlega um voðaverkin sem hann framdi í júlí 2011 en nú er komið í ljós að hún átti nánast í daglegum samskiptum við norsku fjölmiðlakonuna Marit Christensen. Hún skrifar nú bók um Wenche sem á að koma út í haust. Frú Breivik dó seint í mars á þessu ári. Nánast enginn vissi að þær ynnu að þessu verkefni en nú hefur bókaforlagið Aschehoug staðfest það að bókin komi út og muni bera titilinn "Móðirin".„Ég hef farið í gegnum líf móðurinnar, frá vöggu til grafar. Ég hef skrifað um tilfinningar hennar og viðbrögð við Anders Behring Breivik, allt frá því að hann var barn. Sagan týndist ekki með henni heldur er enn til,“ sagði Marit Christensen í samtali við norska blaðið VG. Marit segist hafa tekið viðtölin við Wenche heima hjá sér að mestu en þó hafi þær stöku sinnum hist á heimili Wenche. Samtölin voru tekin upp. „Þetta verkefni hefur verið svo leynilegt að aðeins örfáir hafa vitað um tilvist þess,“ segir Christensen sem að lýsir sambandi sínu við Wenche Behring Breivik sem blöndu af sálfræðingi, stuðningsmanni, trúnaðarvinkonu og blaðamanni. „Þegar við hittumst í fyrsta sinn fékk hún þær fréttir að hún var með krabbamein. Það áfall fékk hún í kjölfarið á áfallinu sem reið yfir hana þann 22.júlí.“ Christensen segir móður fjöldamorðingjans aldrei hafa álasað sér fyrir gjörðir hans. Aðspurð að því hvað fjölskyldu Wenche þykir um það að hún sé að skrifa þessa bók segir Marit: „Ég veit það ekki.“ Bókin mun varpa ljósi á hvernig mikilvægasta manneskjan í lífi Anders Breivik var og hvers slags uppeldi hann fékk. En fram hefur komið í fjölmiðlum að móðir hans var ein af fáum sem að hann átti í samskiptum við áður en hann framdi voðaverkin í Útey. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Sjá meira
Móðir Anders Behring Breivik, Wenche Behring Breivik, tjáði sig aldrei opinberlega um voðaverkin sem hann framdi í júlí 2011 en nú er komið í ljós að hún átti nánast í daglegum samskiptum við norsku fjölmiðlakonuna Marit Christensen. Hún skrifar nú bók um Wenche sem á að koma út í haust. Frú Breivik dó seint í mars á þessu ári. Nánast enginn vissi að þær ynnu að þessu verkefni en nú hefur bókaforlagið Aschehoug staðfest það að bókin komi út og muni bera titilinn "Móðirin".„Ég hef farið í gegnum líf móðurinnar, frá vöggu til grafar. Ég hef skrifað um tilfinningar hennar og viðbrögð við Anders Behring Breivik, allt frá því að hann var barn. Sagan týndist ekki með henni heldur er enn til,“ sagði Marit Christensen í samtali við norska blaðið VG. Marit segist hafa tekið viðtölin við Wenche heima hjá sér að mestu en þó hafi þær stöku sinnum hist á heimili Wenche. Samtölin voru tekin upp. „Þetta verkefni hefur verið svo leynilegt að aðeins örfáir hafa vitað um tilvist þess,“ segir Christensen sem að lýsir sambandi sínu við Wenche Behring Breivik sem blöndu af sálfræðingi, stuðningsmanni, trúnaðarvinkonu og blaðamanni. „Þegar við hittumst í fyrsta sinn fékk hún þær fréttir að hún var með krabbamein. Það áfall fékk hún í kjölfarið á áfallinu sem reið yfir hana þann 22.júlí.“ Christensen segir móður fjöldamorðingjans aldrei hafa álasað sér fyrir gjörðir hans. Aðspurð að því hvað fjölskyldu Wenche þykir um það að hún sé að skrifa þessa bók segir Marit: „Ég veit það ekki.“ Bókin mun varpa ljósi á hvernig mikilvægasta manneskjan í lífi Anders Breivik var og hvers slags uppeldi hann fékk. En fram hefur komið í fjölmiðlum að móðir hans var ein af fáum sem að hann átti í samskiptum við áður en hann framdi voðaverkin í Útey.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent