Birkir Gunnarsson úr TFK og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr BH urðu í dag Íslandsmeistarar í einliðaleik í tennis utanhúss. Keppt var á tennisvöllum TFK í Kópavogi.
Birkir vann Raj Bonifacius í úrslitaleiknum 6-4 og 6-3 og varði þar með meistaratitil sinn sem hann vann í fyrsta sinn í fyrra.
Hjördís Rósa vann Önnu Soffíu Grönholm úr TFK í tveimur settum 6-3 og 6-1. Þetta er annar Íslandsmeistaraitill Hjördísar utanhúss en hún vann einnig sigur sumarið 2011.
Birkir og Hjördís Íslandsmeistarar í tennis
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið



Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn

„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn

Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti


Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur
Enski boltinn
