15 olíufélög hafa keypt gögn vegna Jan Mayen Kristján Már Unnarsson skrifar 23. ágúst 2013 16:22 Íslendingar eiga 25% þátttökurétt á vænlegasta hluta Norðmanna. Fimmtán olíufélög hafa keypt rannsóknargögn frá Olíustofnun Noregs vegna hafsvæðanna við Jan Mayen og á suðausturhluta Barentshafs. Sala þeirra hófst fyrir tveimur mánuðum vegna ákvörðunar norskra stjórnvalda að opna svæðin til olíuleitar. Gögnin eru seld saman í einum pakka og innihalda einkum hljóðbylgjumælingar sem fram fóru á árunum 2011 og 2012. Verðið er 12 milljónir norskra króna, eða 240 milljónir íslenskra, en síðan leggst virðisaukaskattur ofan á. Eldri hljóðbylgjumælingar á svæðunum, sem ná aftur til ársins 1974, fylgja einnig með í kaupunum. Rannsóknargögn á norska hluta Jan Mayen-svæðisins snerta íslenska hagsmuni vegna ákvæðis í samningi þjóðanna um gagnkvæman 25% nýtingarrétt í lögsögu hvors annars á tilteknu svæði. Þá má ætla að olíufélög sem áhuga hafa á Noregshluta Jan Mayen-hryggjarins beini jafnframt sjónum að þeim hluta sem er Íslandsmegin, það er Drekasvæðinu. Í fréttatilkynningu Olíustofnunar Noregs kemur fram að eftirfarandi olíufélög hafa keypt rannsóknargögnin: Chevron Norge AS Idemitsu Petroleum Norge AS Det norske oljeselskap ASA AS Norske Shell Total E&P Norge AS Lundin Norway Tullow Oil Norge AS Statoil Petroleum AS Dong E&P Norge AS ConocoPhillips Skandinavia AS ENI Norge AS BP Norge AS OMV (Norge) GDF SUEZ E&P Norge AS BG Norge Ltd Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fimmtán olíufélög hafa keypt rannsóknargögn frá Olíustofnun Noregs vegna hafsvæðanna við Jan Mayen og á suðausturhluta Barentshafs. Sala þeirra hófst fyrir tveimur mánuðum vegna ákvörðunar norskra stjórnvalda að opna svæðin til olíuleitar. Gögnin eru seld saman í einum pakka og innihalda einkum hljóðbylgjumælingar sem fram fóru á árunum 2011 og 2012. Verðið er 12 milljónir norskra króna, eða 240 milljónir íslenskra, en síðan leggst virðisaukaskattur ofan á. Eldri hljóðbylgjumælingar á svæðunum, sem ná aftur til ársins 1974, fylgja einnig með í kaupunum. Rannsóknargögn á norska hluta Jan Mayen-svæðisins snerta íslenska hagsmuni vegna ákvæðis í samningi þjóðanna um gagnkvæman 25% nýtingarrétt í lögsögu hvors annars á tilteknu svæði. Þá má ætla að olíufélög sem áhuga hafa á Noregshluta Jan Mayen-hryggjarins beini jafnframt sjónum að þeim hluta sem er Íslandsmegin, það er Drekasvæðinu. Í fréttatilkynningu Olíustofnunar Noregs kemur fram að eftirfarandi olíufélög hafa keypt rannsóknargögnin: Chevron Norge AS Idemitsu Petroleum Norge AS Det norske oljeselskap ASA AS Norske Shell Total E&P Norge AS Lundin Norway Tullow Oil Norge AS Statoil Petroleum AS Dong E&P Norge AS ConocoPhillips Skandinavia AS ENI Norge AS BP Norge AS OMV (Norge) GDF SUEZ E&P Norge AS BG Norge Ltd
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira