Keppni hefst á ný í F1 Rúnar Jónsson skrifar 22. ágúst 2013 08:05 Button fagnar sigri á Spa í fyrra. Ellefta keppni tímabilsins í F1-kappakstrinum fer fram um helgina á Spa-brautinni í Belgíu. Eftir fjögurra vikna hlé mæta kapparnir til leiks á þessa sögufrægu braut sem er ein sú hraðasta og lengsta á tímabilinu, 7,004 km að lengd. Belgíski kappaksturinn fer fram í 46. skipti á Spa-brautinni um helgina og hefst þar með strembin lokahluti í F1 næstu þrjá mánuði sem samanstendur af níu keppnum. Á síðasta ári var það Jenson Button sem fagnaði sigri í belgíska kappakstrinum og er það eini sigur hans á þessari braut í ellefu keppnum. Button hefur átt erfitt uppdráttar á þessu ári og hefur ekki enn komist á verðlaunapall á þessu tímabili. Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel leiðir stigakeppni ökumanna með 172 stig, Finnski ökuþórinn Kimi Raikkonen er í öðru sæti með 134 stig og Spánverjinn Fernando Alonso í þriðja sæti með 133 stig. Það er því ljóst að baráttan verður mikil um hvert stig í keppninni á sunnudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem hefst klukkan 11.30. Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ellefta keppni tímabilsins í F1-kappakstrinum fer fram um helgina á Spa-brautinni í Belgíu. Eftir fjögurra vikna hlé mæta kapparnir til leiks á þessa sögufrægu braut sem er ein sú hraðasta og lengsta á tímabilinu, 7,004 km að lengd. Belgíski kappaksturinn fer fram í 46. skipti á Spa-brautinni um helgina og hefst þar með strembin lokahluti í F1 næstu þrjá mánuði sem samanstendur af níu keppnum. Á síðasta ári var það Jenson Button sem fagnaði sigri í belgíska kappakstrinum og er það eini sigur hans á þessari braut í ellefu keppnum. Button hefur átt erfitt uppdráttar á þessu ári og hefur ekki enn komist á verðlaunapall á þessu tímabili. Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel leiðir stigakeppni ökumanna með 172 stig, Finnski ökuþórinn Kimi Raikkonen er í öðru sæti með 134 stig og Spánverjinn Fernando Alonso í þriðja sæti með 133 stig. Það er því ljóst að baráttan verður mikil um hvert stig í keppninni á sunnudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem hefst klukkan 11.30.
Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira