KRTV safnar fyrir eigin búnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2013 17:45 Brynjar Þór Björnsson. Mynd/VIlhelm KR-ingar hefja í dag söfnun til handa KRTV en KR-ingar hafa undanfarin ár sýnt frá heimaleikjum liðsins í gegnum netið. Nú ætla forráðamenn KRTV að hætta að leigja búnaðinn sem þarf í útsendingarnar og stefna nú að því festa kaup á eigin búnaði. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Í dag, sunnudaginn 8. september, verður því hleypt af stokkunum söfnum til handa KRTV. Forráðamenn stöðvarinnar hvetja alla KR-inga og aðra áhugamenn um körfuknattleik að leggja sér lið og styðja KRTV. Hugmyndin er að með kaup á eigin búnaði verði hægt að nýta og reka KRTV á miklu stærri grundvelli heldur en áður hefur verið gert. Það er hægt að styrkja stöðina með því að leggja pening inn á söfnunarreikning KRTV en upplýsingar um hann eru hérna fyrir neðan.KR-ingar settu fram markmið sín í fréttinni: - KRTV stefnir að því að senda út frá öllum leikjum körfuknattleiksdeildar KR í DHL höllinni. Þá er átt við alla flokka kvenna og karla. - KRTV stefnir að því að senda út í háum gæðum og útsending verði stöðug. - KRTV stefnir að því að senda út allan sólarhringinn. Þegar ekki er verið að senda beint út frá leikjum eru gamlir leikir, ný og gömul tilþrif látin ganga í „loop-u“. - KRTV stefnir að taka upp alla leiki hjá öllum flokkum sem leiknir eru í DHL höllinni og varðveita til framtíðar. Varðveislugildi slíkra myndbanda verður ómetanlegt þegar fram líða stundir. - KRTV stefnir að vera með litla sjónvarpsstöð í fréttamannastúku DHL hallarinnar. KRTV ætlar að þjálfa ungt fólk við hin ýmsu verkefni sem lítil sjónvarpsstöð þarf að sinna. Klipparar, mixarar, upptökumenn, hljóðmenn, grafík og fleira.Söfnunarreikningur KRTV:Reiknisnúmer: 0137-26-010220Kennitala: 510987-1449 Dominos-deild karla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira
KR-ingar hefja í dag söfnun til handa KRTV en KR-ingar hafa undanfarin ár sýnt frá heimaleikjum liðsins í gegnum netið. Nú ætla forráðamenn KRTV að hætta að leigja búnaðinn sem þarf í útsendingarnar og stefna nú að því festa kaup á eigin búnaði. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Í dag, sunnudaginn 8. september, verður því hleypt af stokkunum söfnum til handa KRTV. Forráðamenn stöðvarinnar hvetja alla KR-inga og aðra áhugamenn um körfuknattleik að leggja sér lið og styðja KRTV. Hugmyndin er að með kaup á eigin búnaði verði hægt að nýta og reka KRTV á miklu stærri grundvelli heldur en áður hefur verið gert. Það er hægt að styrkja stöðina með því að leggja pening inn á söfnunarreikning KRTV en upplýsingar um hann eru hérna fyrir neðan.KR-ingar settu fram markmið sín í fréttinni: - KRTV stefnir að því að senda út frá öllum leikjum körfuknattleiksdeildar KR í DHL höllinni. Þá er átt við alla flokka kvenna og karla. - KRTV stefnir að því að senda út í háum gæðum og útsending verði stöðug. - KRTV stefnir að því að senda út allan sólarhringinn. Þegar ekki er verið að senda beint út frá leikjum eru gamlir leikir, ný og gömul tilþrif látin ganga í „loop-u“. - KRTV stefnir að taka upp alla leiki hjá öllum flokkum sem leiknir eru í DHL höllinni og varðveita til framtíðar. Varðveislugildi slíkra myndbanda verður ómetanlegt þegar fram líða stundir. - KRTV stefnir að vera með litla sjónvarpsstöð í fréttamannastúku DHL hallarinnar. KRTV ætlar að þjálfa ungt fólk við hin ýmsu verkefni sem lítil sjónvarpsstöð þarf að sinna. Klipparar, mixarar, upptökumenn, hljóðmenn, grafík og fleira.Söfnunarreikningur KRTV:Reiknisnúmer: 0137-26-010220Kennitala: 510987-1449
Dominos-deild karla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira