Ben Johnson berst nú gegn ólöglegri lyfjanotkun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2013 12:30 Ben Johnson. Mynd/NordicPhotos/Getty Kanadamaðurinn Ben Johnson breyttist úr hetju í skúrk á einu augabragði á Ólympíuleikunum í Seoul 1988 þegar hann vann 100 metra hlaupið á nýju heimsmeti en féll síðan á lyfjaprófi sólarhringi síðar. Það kemur því kannski mörgum á óvart að Ben Johnson hefur nú snúið vörn í sókn og ætlar að hjálpa til að útrýma ólöglegum lyfjum úr íþróttum með því að taka þátt í Pure Sport herferðinni sem er með það markmið að "hreinsa" íþróttirnar í heiminum. Ben Johnson er einn sá frægasti til að falla á lyfjaprófi en hann féll alls þrisvar sinnum á ferlinum og er því kannski er ekki sá fyrsti sem kemur í hugann til að sannfæra fólk um að nota ekki ólögleg efni nema ef til vill til að vera víti til varnaðar. Til að vekja athygli á herferðinni mun Ben Johnson fara aftur til Seoul 24. september næstkomandi og stilla sér upp á braut sex á leikvanginum þar sem hann hljóp á 9,79 sekúndum fyrir 25 árum síðan. Sex af átta hlaupurum í úrslitahlaupinu í Seoul hafa fallið á lyfjaprófi en Johnson var sá eini sem féll í sjálfu hlaupinu. Ástralski athafnamaðurinn Jaimie Fuller er á bak við herferðina en hann ætlar einnig að reyna að fá Lance Armstrong til liðs við sig. Hvort það takist er önnur saga. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira
Kanadamaðurinn Ben Johnson breyttist úr hetju í skúrk á einu augabragði á Ólympíuleikunum í Seoul 1988 þegar hann vann 100 metra hlaupið á nýju heimsmeti en féll síðan á lyfjaprófi sólarhringi síðar. Það kemur því kannski mörgum á óvart að Ben Johnson hefur nú snúið vörn í sókn og ætlar að hjálpa til að útrýma ólöglegum lyfjum úr íþróttum með því að taka þátt í Pure Sport herferðinni sem er með það markmið að "hreinsa" íþróttirnar í heiminum. Ben Johnson er einn sá frægasti til að falla á lyfjaprófi en hann féll alls þrisvar sinnum á ferlinum og er því kannski er ekki sá fyrsti sem kemur í hugann til að sannfæra fólk um að nota ekki ólögleg efni nema ef til vill til að vera víti til varnaðar. Til að vekja athygli á herferðinni mun Ben Johnson fara aftur til Seoul 24. september næstkomandi og stilla sér upp á braut sex á leikvanginum þar sem hann hljóp á 9,79 sekúndum fyrir 25 árum síðan. Sex af átta hlaupurum í úrslitahlaupinu í Seoul hafa fallið á lyfjaprófi en Johnson var sá eini sem féll í sjálfu hlaupinu. Ástralski athafnamaðurinn Jaimie Fuller er á bak við herferðina en hann ætlar einnig að reyna að fá Lance Armstrong til liðs við sig. Hvort það takist er önnur saga.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Sjá meira