Skipun sviðsforseta HA frestað Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. september 2013 15:23 Ekki hefur enn verið tekin ákörðun hver verður nýr sviðsforesti hjá hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Rektor HA, Stefán B. Sigurðsson, frestaði í gær á fundi háskólaráðs skipun nýs sviðsforseta en samkvæmt upplýsingingum Akureyrar vikublaðs þóttu ekki forsendur á fundinum í gær til að taka ákvörðun um ráðningu. Engum umsækjanda hefur þó enn verið hafnað. Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður, fékk flest atkvæði umsækjenda meðal starfsmanna sviðsins í kosningu. Héraðsfréttablaðið Vikudagur hefur haft eftir nafnlausum heimildarmanni að kurr sé meðal starfsmanna sviðsins vegna þróunar mála og upplýsingabrests í tengslum við kosninguna en sá kurr hefur verið borið til baka af fráfarandi forseta sviðsins. Sigrún Stefánsdóttir, fyrrum dagskrárstjóri Rúv var á meðal umsækjenda og kom það sumum starfsmanna á óvart að hún skyldi detta út strax í fyrri hluta kosninganna meðal starfsmanna. Aðeins eitt atkvæði skildi að Ólínu og Rögnvald Ingþórsson í úrslitakosningu. Ólína fékk 20 en Rögnvaldur 19. Nokkrir seðlar voru auðir. Næsti fundur Háskólaráðs verður 30. sept og er búist við að þá verði ráðning nýs sviðsforseta gerð opinber. Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Ekki hefur enn verið tekin ákörðun hver verður nýr sviðsforesti hjá hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Rektor HA, Stefán B. Sigurðsson, frestaði í gær á fundi háskólaráðs skipun nýs sviðsforseta en samkvæmt upplýsingingum Akureyrar vikublaðs þóttu ekki forsendur á fundinum í gær til að taka ákvörðun um ráðningu. Engum umsækjanda hefur þó enn verið hafnað. Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður, fékk flest atkvæði umsækjenda meðal starfsmanna sviðsins í kosningu. Héraðsfréttablaðið Vikudagur hefur haft eftir nafnlausum heimildarmanni að kurr sé meðal starfsmanna sviðsins vegna þróunar mála og upplýsingabrests í tengslum við kosninguna en sá kurr hefur verið borið til baka af fráfarandi forseta sviðsins. Sigrún Stefánsdóttir, fyrrum dagskrárstjóri Rúv var á meðal umsækjenda og kom það sumum starfsmanna á óvart að hún skyldi detta út strax í fyrri hluta kosninganna meðal starfsmanna. Aðeins eitt atkvæði skildi að Ólínu og Rögnvald Ingþórsson í úrslitakosningu. Ólína fékk 20 en Rögnvaldur 19. Nokkrir seðlar voru auðir. Næsti fundur Háskólaráðs verður 30. sept og er búist við að þá verði ráðning nýs sviðsforseta gerð opinber.
Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent