Sá þriðji í röð hjá Vettel í Suður-Kóreu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2013 09:45 Vettel og Horner fögnuðu vel í morgun. Nordicphotos/Getty Þjóðverjinn Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Suður-Kóreu kappakstrinum sem fram fór í morgun. Fernando Alonso, helsti keppinautur Vettel um heimsmeistaratitilinn, hafnaði í sjötta sæti. Vettel, sem ekur fyrir Red Bull, ræsti fyrstur og skildi Lewis Hamilton á Mercedes, sem ræsti annar, eftir í rykinu strax á fyrsta hring. Hamilton skilaði sér í mark í fimmta sæti. Mesta keppi Vettel kom frá liðsfélögunum hjá Lotus, Kimi Raikkonen og Romain Grosjean. Kom það helst til þar sem kalla þurfti út öryggisbílana tvívegis sem gaf hægar ökuþórum tækifæri til að minnka bilið í Vettel. Raikkonen kom í mark rúmum fjórum sekúndum á eftir Vettel og Grosjen tæpum fimm. Nico Hulkenberg á Sauber hafnaði í fjórða sæti. Vettel hefur nú 77 stiga forskot á Alonso í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra þegar fimm keppnum er ólokið. Þetta var þriðji sigur Vettel í röð í Suður-Kóreu og hans áttundi á tímabilinu.Keppni ökuþóra Sebastian Vettel 272 Fernando Alonso 195 Kimi Raikkonen 167 Lewis Hamilton 161 Mark Webber 130Keppni bílasmiða Red Bull Racing-Renault 402 Ferrari 284 Mercedes 283 Lotus-Renault 239 McLaren-Mercedes 81 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Suður-Kóreu kappakstrinum sem fram fór í morgun. Fernando Alonso, helsti keppinautur Vettel um heimsmeistaratitilinn, hafnaði í sjötta sæti. Vettel, sem ekur fyrir Red Bull, ræsti fyrstur og skildi Lewis Hamilton á Mercedes, sem ræsti annar, eftir í rykinu strax á fyrsta hring. Hamilton skilaði sér í mark í fimmta sæti. Mesta keppi Vettel kom frá liðsfélögunum hjá Lotus, Kimi Raikkonen og Romain Grosjean. Kom það helst til þar sem kalla þurfti út öryggisbílana tvívegis sem gaf hægar ökuþórum tækifæri til að minnka bilið í Vettel. Raikkonen kom í mark rúmum fjórum sekúndum á eftir Vettel og Grosjen tæpum fimm. Nico Hulkenberg á Sauber hafnaði í fjórða sæti. Vettel hefur nú 77 stiga forskot á Alonso í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra þegar fimm keppnum er ólokið. Þetta var þriðji sigur Vettel í röð í Suður-Kóreu og hans áttundi á tímabilinu.Keppni ökuþóra Sebastian Vettel 272 Fernando Alonso 195 Kimi Raikkonen 167 Lewis Hamilton 161 Mark Webber 130Keppni bílasmiða Red Bull Racing-Renault 402 Ferrari 284 Mercedes 283 Lotus-Renault 239 McLaren-Mercedes 81
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira