Chelsea komið á blað í Meistaradeildinni - úrslitin í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2013 10:07 Liðsmenn Chelsea höfðu ástæðu til að fagna í Búkarest í kvöld. Nordicphotos/AFP Chelsea sótti þrjú stig til Rúmeníu í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sigurinn var lífsnauðsynlegur hjá lærisveinum Jose Mourinho eftir tap á heimavelli á móti Basel í fyrstu umferðinni. Brasilíumaðurinn Ramires skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í leiknum en þriðja markið var sjálfsmark. Samuel Eto'o átti stóran þátt í tveimur fyrstu mörkum Chelsea en Oscar lagði upp seinna markið fyrir Ramires. Frank Lampard skoraði síðan fjórða markið í lokin. Julian Draxler tryggði Schalke á sama 1-0 útisigur á Basel en þýska liðið er því með fullt hús og þriggja stiga forskot á Chelsea og Basel. Steaua er aftur á móti stigalaust á botni riðilsins. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Dortmund á Marseilla en Dortmund tapaði fyrir Napoli í fyrstu umferðinni. Atlético Madrid lenti undir á útivelli á móti Porto en tryggði sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Arda Turan skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok.Lewandowski var heitur í kvöld.Nordicphotos/AFPÚrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSteaua Búkarest - Chelsea 0-4 0-1 Ramires (19.), 0-2 Sjálfsmark (44.), 0-3 Ramires (55.), 0-4 Frank Lampard (90.)Basel - Schalke 04 0-1 0-1 Julian Draxler (54.)F-riðillArsenal - Napoli 2-0 1-0 Mesut Özil (8.), 2-0 Olivier Giroud (15.)Borussia Dortmund - Marseille 3-0 1-0 Robert Lewandowski (19.), 2-0 Marco Reus (52.), 3-0 Robert Lewandowski (79.)G-riðillZenit St. Petersburg - Austria Vín 0-0Porto - Atlético Madrid 1-2 1-0 Jackson Martínez (16.), 1-1 Diego Godín (58.), 1-2 Arda Turan (86.)H-riðillCeltic - Barcelona 0-1 0-1 Cesc Fàbregas (76.)Ajax - Milan 1-1 1-0 Stefano Denswil (90.), 1-1 Mario Balotelli (90.+4) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Chelsea sótti þrjú stig til Rúmeníu í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sigurinn var lífsnauðsynlegur hjá lærisveinum Jose Mourinho eftir tap á heimavelli á móti Basel í fyrstu umferðinni. Brasilíumaðurinn Ramires skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í leiknum en þriðja markið var sjálfsmark. Samuel Eto'o átti stóran þátt í tveimur fyrstu mörkum Chelsea en Oscar lagði upp seinna markið fyrir Ramires. Frank Lampard skoraði síðan fjórða markið í lokin. Julian Draxler tryggði Schalke á sama 1-0 útisigur á Basel en þýska liðið er því með fullt hús og þriggja stiga forskot á Chelsea og Basel. Steaua er aftur á móti stigalaust á botni riðilsins. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Dortmund á Marseilla en Dortmund tapaði fyrir Napoli í fyrstu umferðinni. Atlético Madrid lenti undir á útivelli á móti Porto en tryggði sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Arda Turan skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok.Lewandowski var heitur í kvöld.Nordicphotos/AFPÚrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSteaua Búkarest - Chelsea 0-4 0-1 Ramires (19.), 0-2 Sjálfsmark (44.), 0-3 Ramires (55.), 0-4 Frank Lampard (90.)Basel - Schalke 04 0-1 0-1 Julian Draxler (54.)F-riðillArsenal - Napoli 2-0 1-0 Mesut Özil (8.), 2-0 Olivier Giroud (15.)Borussia Dortmund - Marseille 3-0 1-0 Robert Lewandowski (19.), 2-0 Marco Reus (52.), 3-0 Robert Lewandowski (79.)G-riðillZenit St. Petersburg - Austria Vín 0-0Porto - Atlético Madrid 1-2 1-0 Jackson Martínez (16.), 1-1 Diego Godín (58.), 1-2 Arda Turan (86.)H-riðillCeltic - Barcelona 0-1 0-1 Cesc Fàbregas (76.)Ajax - Milan 1-1 1-0 Stefano Denswil (90.), 1-1 Mario Balotelli (90.+4)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira