Árvekni í akstri mikilvægari en ný tækni Finnur Thorlacius skrifar 16. október 2013 12:45 Tölur tala alltaf sínu máli og svo virðist sem bílar sem búnir eru tiltölulega nýrri tækni sem varar bílstjóra við akreinaskiptum lendi oftar í slysum en bílar sem ekki er búnir slíkri tækni. Þessa niðurstöðu fékk Institude for Highway Safety í Bandaríkjunum er stofnunin rannsakaði meira en 7.500 árekstra þar í landi. Aðrar nýjungar í öryggisbúnaði bíla virðast hinsvegar virka og forða ökumönnum þeirra frá árekstrum. Bílar með ljós sem beina geislum sínum í þátt átt sem beygt er lenda sjaldnar í árekstrum. Það á einnig við bíla sem búnir eru tækni sem vara bílstjóra við ef þeir eru komnir of nálægt bílnum á undan, sérstaklega ef þeir eru einnig með búnað sem bremsar sjálfur ef of nálægt er farið. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent
Tölur tala alltaf sínu máli og svo virðist sem bílar sem búnir eru tiltölulega nýrri tækni sem varar bílstjóra við akreinaskiptum lendi oftar í slysum en bílar sem ekki er búnir slíkri tækni. Þessa niðurstöðu fékk Institude for Highway Safety í Bandaríkjunum er stofnunin rannsakaði meira en 7.500 árekstra þar í landi. Aðrar nýjungar í öryggisbúnaði bíla virðast hinsvegar virka og forða ökumönnum þeirra frá árekstrum. Bílar með ljós sem beina geislum sínum í þátt átt sem beygt er lenda sjaldnar í árekstrum. Það á einnig við bíla sem búnir eru tækni sem vara bílstjóra við ef þeir eru komnir of nálægt bílnum á undan, sérstaklega ef þeir eru einnig með búnað sem bremsar sjálfur ef of nálægt er farið.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent