Rekja dauða Mariu til árekstursins í júlí 2012 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 17:00 Maria De Villota. Mynd/NordicPhotos/Getty Spænska formúluökukonan Maria De Villota fannst látin í gær í hótelherbergi sínu í Seville á Spáni og samkvæmt nýjust fréttum frá Spáni þá rekja menn andlát hennar til árekstursins sem hún lenti í þegar hún var að reynslukeyra formúlu eitt bíl fyrir Marussia í júlí 2012. De Villota missti hægra augað í slysinu og fékk mikið höfuðhögg í árekstrinum. Hún var núna í Sevilla að kynna nýja ævisögu sína "Life Is a Gift" sem er að koma út í þessum mánuði. Formúla eitt mun minnast Mariu De Villota í tengslum við Japanskappaksturinn sem fer fram ó nótt. Mínútuþögn verður á kappakstrinum og verðlaunapallurinn verður auk þess tileinkaður Mariu. De Villota var dóttir formúlu eitt ökukappans Emilio De Villota. De Villota keppti í kappakstri í tólf ár og keyrði fyrst formúlu eitt bíl fyrir Lotus Renault fyrir tveimur árum. Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spænska formúluökukonan Maria De Villota fannst látin í gær í hótelherbergi sínu í Seville á Spáni og samkvæmt nýjust fréttum frá Spáni þá rekja menn andlát hennar til árekstursins sem hún lenti í þegar hún var að reynslukeyra formúlu eitt bíl fyrir Marussia í júlí 2012. De Villota missti hægra augað í slysinu og fékk mikið höfuðhögg í árekstrinum. Hún var núna í Sevilla að kynna nýja ævisögu sína "Life Is a Gift" sem er að koma út í þessum mánuði. Formúla eitt mun minnast Mariu De Villota í tengslum við Japanskappaksturinn sem fer fram ó nótt. Mínútuþögn verður á kappakstrinum og verðlaunapallurinn verður auk þess tileinkaður Mariu. De Villota var dóttir formúlu eitt ökukappans Emilio De Villota. De Villota keppti í kappakstri í tólf ár og keyrði fyrst formúlu eitt bíl fyrir Lotus Renault fyrir tveimur árum.
Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira