Webber ætlar ekki að hjálpa Vettel í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 14:00 Pappaspjöld með þeim Sebastian Vettel og Mark Webber. Mynd/NordicPhotos/Getty Mark Webber er á ráspól á Japans-kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fer næstu nótt en Ástralinn ætlar ekki að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Red Bull, Sebastian Vettel. Vettel getur þá tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð. Vettel er næstur á eftir Webber í ræsingunni en þeir félagar náðu bestum tíma í tímatökunum í nótt. Sebastian Vettel hefur 77 stiga forystu á Fernando Alonso í keppni ökumanna þegar fimm keppnir eru eftir af tímabilinu. „Hann mun keyra sinn bíl á morgun og ég mun keyra minn bíl. Þetta hefur verið stórkostlegt ár hjá Sebastian og það er ekki eins og þetta sér síðasti kappaksturinn á tímabilinu," sagði Mark Webber aðspurður á blaðmannafundi eftir tímatökuna. „Sebastian hefur gott forskot eftir frábæra vinna sína á þessu tímabili. Hann getur heldur ekki alltaf verið á ráspól. Nú verðum við bara að sjá hvernig þetta þróast á morgun en við erum að keyra fyrir okkur sjálfa í þessum kappakstri," sagði Mark Webber. Mark Webber er í fimmta sæti í keppni ökumanna með 130 stig eða 142 stigum minna en liðsfélagi hans Sebastian Vettel. Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mark Webber er á ráspól á Japans-kappakstrinum í formúlu eitt sem fram fer næstu nótt en Ástralinn ætlar ekki að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Red Bull, Sebastian Vettel. Vettel getur þá tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð. Vettel er næstur á eftir Webber í ræsingunni en þeir félagar náðu bestum tíma í tímatökunum í nótt. Sebastian Vettel hefur 77 stiga forystu á Fernando Alonso í keppni ökumanna þegar fimm keppnir eru eftir af tímabilinu. „Hann mun keyra sinn bíl á morgun og ég mun keyra minn bíl. Þetta hefur verið stórkostlegt ár hjá Sebastian og það er ekki eins og þetta sér síðasti kappaksturinn á tímabilinu," sagði Mark Webber aðspurður á blaðmannafundi eftir tímatökuna. „Sebastian hefur gott forskot eftir frábæra vinna sína á þessu tímabili. Hann getur heldur ekki alltaf verið á ráspól. Nú verðum við bara að sjá hvernig þetta þróast á morgun en við erum að keyra fyrir okkur sjálfa í þessum kappakstri," sagði Mark Webber. Mark Webber er í fimmta sæti í keppni ökumanna með 130 stig eða 142 stigum minna en liðsfélagi hans Sebastian Vettel.
Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira