Þór vann Snæfell í Hólminum - öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2013 22:20 Elvar Már Friðriksson var með 23 stig og 6 stoðsendingar fyrir Njarðvík á Ísafiði í kvöld. Mynd/Vilhelm Fyrstu umferð Domnios-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum og mesta athygli vakti að Þór úr Þorlákshöfn fór í Stykkishólm og vann 11 stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli. Haukar unnu fimmtán stiga sigur á Val í nýliðaslagnum og Njarðvík vann átta stiga sigur á Ísafirði. Mike Cook Jr. skoraði 38 stig fyrir Þór í 92-81 sigri í Stykkishólmi en Þórsarar lögðu grunninn að sigrinum með því að vinna þriðja leikhlutann 28-13. Snæfellingar voru Kanalausir í kvöld en Jón Ólafur Jónsson skoraði langmest fyrir liðið eða 28 stig. Jason Smith var með 41 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir KFÍ en það dugði ekki til í 98-106 tapi á móti Njarðvík í Jakanum. Nigel Moore, Elvar Már Friðriksson og Logi Gunnarsson skoruðu allir 23 stig fyrir Njarðvík í kvöld. Terrence Watson var með 25 stig, 17 fráköst og 6 varin skot þegar Haukar unnu 85-70 sigur á Val í nýliðaslag á Ásvöllum. Emil Barja var með þrennu fyrir Hauka en hann skoraði 11 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar auk þess að stela 5 boltum.Snæfell-Þór Þ. 81-92 (24-19, 22-21, 13-28, 22-24)Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/10 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 11/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 8, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Kristján Pétur Andrésson 5/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 38, Nemanja Sovic 18/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/14 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 9, Baldur Þór Ragnarsson 6/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2.KFI-Njarðvík 98-106 (23-28, 21-25, 30-26, 24-27)KFI: Jason Smith 41/7 fráköst/7 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 19/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 19/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Jón Hrafn Baldvinsson 8, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 23/8 fráköst, Logi Gunnarsson 23, Elvar Már Friðriksson 23/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 19, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Friðrik E. Stefánsson 5, Ágúst Orrason 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar-Valur 85-70 (20-13, 24-26, 19-14, 22-17)Haukar: Terrence Watson 25/17 fráköst/6 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 22/8 fráköst, Emil Barja 11/13 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Þór Einarsson 11/4 fráköst, Svavar Páll Pálsson 8/5 fráköst, Kári Jónsson 4/4 fráköst, Haukur Óskarsson 4.Valur: Chris Woods 27/10 fráköst, Birgir Björn Pétursson 11/10 fráköst, Oddur Ólafsson 7/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 3/5 fráköst, Benedikt Blöndal 3, Guðni Heiðar Valentínusson 3, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 1/5 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Fyrstu umferð Domnios-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum og mesta athygli vakti að Þór úr Þorlákshöfn fór í Stykkishólm og vann 11 stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli. Haukar unnu fimmtán stiga sigur á Val í nýliðaslagnum og Njarðvík vann átta stiga sigur á Ísafirði. Mike Cook Jr. skoraði 38 stig fyrir Þór í 92-81 sigri í Stykkishólmi en Þórsarar lögðu grunninn að sigrinum með því að vinna þriðja leikhlutann 28-13. Snæfellingar voru Kanalausir í kvöld en Jón Ólafur Jónsson skoraði langmest fyrir liðið eða 28 stig. Jason Smith var með 41 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir KFÍ en það dugði ekki til í 98-106 tapi á móti Njarðvík í Jakanum. Nigel Moore, Elvar Már Friðriksson og Logi Gunnarsson skoruðu allir 23 stig fyrir Njarðvík í kvöld. Terrence Watson var með 25 stig, 17 fráköst og 6 varin skot þegar Haukar unnu 85-70 sigur á Val í nýliðaslag á Ásvöllum. Emil Barja var með þrennu fyrir Hauka en hann skoraði 11 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar auk þess að stela 5 boltum.Snæfell-Þór Þ. 81-92 (24-19, 22-21, 13-28, 22-24)Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/10 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 11/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 8, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Kristján Pétur Andrésson 5/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 38, Nemanja Sovic 18/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/14 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 9, Baldur Þór Ragnarsson 6/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2.KFI-Njarðvík 98-106 (23-28, 21-25, 30-26, 24-27)KFI: Jason Smith 41/7 fráköst/7 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 19/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 19/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Jón Hrafn Baldvinsson 8, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 23/8 fráköst, Logi Gunnarsson 23, Elvar Már Friðriksson 23/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 19, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Friðrik E. Stefánsson 5, Ágúst Orrason 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar-Valur 85-70 (20-13, 24-26, 19-14, 22-17)Haukar: Terrence Watson 25/17 fráköst/6 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 22/8 fráköst, Emil Barja 11/13 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Þór Einarsson 11/4 fráköst, Svavar Páll Pálsson 8/5 fráköst, Kári Jónsson 4/4 fráköst, Haukur Óskarsson 4.Valur: Chris Woods 27/10 fráköst, Birgir Björn Pétursson 11/10 fráköst, Oddur Ólafsson 7/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 3/5 fráköst, Benedikt Blöndal 3, Guðni Heiðar Valentínusson 3, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 1/5 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira