Fannst látin á hótelherbergi sínu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2013 23:30 María de Villota nordicphotos / getty Maria de Villota, fyrrum prufuökumaður í Formúlu 1, fannst látin á hótelherbergi sínu á Spáni í morgun. Lífgunartilraunir báru engan árangur og því er þessi 33 ára Spánverji látin. De Villota var stödd á Spáni til að kynna ævisögu sína en fjölskylda hennar hefur staðfest andlátið á fésbókarsíðu hennar:„Kæru vinir: Maria er farinn. Hún er farinn upp til himna og verður þar hjá englunum.“ Maria de Villota lenti í skelfilegu bílslysi sumarið 2012 og missti hún hægri augað en var jafnframt heppinn að sleppa lifandi frá því slysi. Orsökin fyrir andláti de Villota er óljós. Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Maria de Villota, fyrrum prufuökumaður í Formúlu 1, fannst látin á hótelherbergi sínu á Spáni í morgun. Lífgunartilraunir báru engan árangur og því er þessi 33 ára Spánverji látin. De Villota var stödd á Spáni til að kynna ævisögu sína en fjölskylda hennar hefur staðfest andlátið á fésbókarsíðu hennar:„Kæru vinir: Maria er farinn. Hún er farinn upp til himna og verður þar hjá englunum.“ Maria de Villota lenti í skelfilegu bílslysi sumarið 2012 og missti hún hægri augað en var jafnframt heppinn að sleppa lifandi frá því slysi. Orsökin fyrir andláti de Villota er óljós.
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira