Kappaksturinn fer fram eftir allt saman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. október 2013 08:39 Sebastian Vettel hugsi á æfingunni í morgun. Nordicphotos/Getty Hæstiréttur á Indlandi hefur frestað fyrirtöku í máli sem setti Formúlu 1 kappaksturinn um helgina í hættu. Skipuleggjendur kappakstursins eru sakaðir um að hafa ekki talið heiðarlega fram til skatts á síðasta ári. Var farið fram á það við Hæstarétt þar í landi að kappakstrinum í ár yrði frestað fyrir vikið. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að taka málið ekki fyrir fyrr en í næstu viku. Fyrir vikið fer kappaksturinn fram á sunnudaginn. Ljóst er að ekki verður keppt í Indlandi á næsta keppnistímabili. Skipuleggjendur vonast þó til að komast aftur á kortið árið 2015. Fyrsta æfingin fyrir kappaksturinn fór fram í morgun. Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur og liðsfélagi hans Mark Webber annar. Niko Rosberg á Mercedes var þriðji en Fernando Alonso lenti í vandræðum með gírskiptingu og náði aðeins tólfta besta tíma. Tímatakan fer fram í fyrramálið og hefst klukkan 8:30. Kappaksturinn hefst svo klukkan 9 á sunnudagsmorgun. Allt í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hæstiréttur á Indlandi hefur frestað fyrirtöku í máli sem setti Formúlu 1 kappaksturinn um helgina í hættu. Skipuleggjendur kappakstursins eru sakaðir um að hafa ekki talið heiðarlega fram til skatts á síðasta ári. Var farið fram á það við Hæstarétt þar í landi að kappakstrinum í ár yrði frestað fyrir vikið. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að taka málið ekki fyrir fyrr en í næstu viku. Fyrir vikið fer kappaksturinn fram á sunnudaginn. Ljóst er að ekki verður keppt í Indlandi á næsta keppnistímabili. Skipuleggjendur vonast þó til að komast aftur á kortið árið 2015. Fyrsta æfingin fyrir kappaksturinn fór fram í morgun. Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur og liðsfélagi hans Mark Webber annar. Niko Rosberg á Mercedes var þriðji en Fernando Alonso lenti í vandræðum með gírskiptingu og náði aðeins tólfta besta tíma. Tímatakan fer fram í fyrramálið og hefst klukkan 8:30. Kappaksturinn hefst svo klukkan 9 á sunnudagsmorgun. Allt í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira