Fyrsti sigur Stjörnumanna - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2013 21:09 Justin Shouse Mynd/Vilhelm Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu sextán stiga sigur á Skallagrími en Valsmenn eru áfram stigalausir á botninum eftir átta stiga tap á móti Kanalausum Íslandsmeisturum Grindavíkur. Justin Shouse átti frábæran leik með Stjörnunni en hann skoraði 32 stig og gaf 10 stoðsendingar að auki á félaga sína í 84-68 sigri á Skallagrími í Garðabænum. Garðbæingar höfðu tapað illa í fyrstu tveimur leikjum sínum en náðu að rífa sig upp í kvöld. Jóhann Árni Ólafsson átti mjög góðan leik þegar kanalausir Grindvíkingar unnu 78-70 sigur á Valsmönnum. Grindavíkurliðið vann fyrsta leikhlutann 31-18 en Valsmenn gáfust ekki upp og héngu í heimamönnum þótt að sigurinn hafi ekki verið í mikilli hætti. KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Stykkishólmi í kvöld þegar liðið vann fimmtán stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli, 99-84. KR-liðið hefur þar með unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni í ár. Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu (20 stig, 22 frákast og 13 stoðsendingar), Darri Hilmarsson skoraði 22 stig og Helgi Már Magnússon skoraði 16 af 25 stigum sínu í fyrri hálfleik. Nýliðar Haukar unnu síðan frábæran 26 stiga sigur á ÍR en Haukarnir skoruðu 113 stig í Seljaskólanum í kvöld þar sem hinn ungi Kári Jónsson (sonur Jóns Arnars Ingvarssonar) skoraði 28 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Haukar 87-113 (30-26, 10-28, 22-26, 25-33)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 33/9 fráköst, Sveinbjörn Claessen 21/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/7 fráköst, Terry Leake Jr. 10/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 7/6 fráköst, Friðrik Hjálmarsson 3, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Birgir Þór Sverrisson 1.Haukar: Terrence Watson 29/11 fráköst/3 varin skot, Kári Jónsson 28/4 fráköst, Haukur Óskarsson 25, Emil Barja 7/11 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 7, Kristján Leifur Sverrisson 4, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Alex Óli Ívarsson 3, Svavar Páll Pálsson 2/5 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2.Snæfell-KR 84-99 (20-21, 15-26, 17-22, 32-30)Snæfell: Kristján Pétur Andrésson 20, Vance Cooksey 18/6 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Stefán Karel Torfason 9/9 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 8/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 6/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 4.KR: Helgi Már Magnússon 25/6 fráköst, Darri Hilmarsson 22, Pavel Ermolinskij 20/22 fráköst/13 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Jón Orri Kristjánsson 7/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 3.Stjarnan-Skallagrímur 84-68 (26-19, 18-12, 18-21, 22-16)Stjarnan: Justin Shouse 32/4 fráköst/10 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 15, Fannar Freyr Helgason 14/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 11/6 fráköst/6 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Sæmundur Valdimarsson 6/4 fráköst.Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 16, Egill Egilsson 11/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 9, Orri Jónsson 9, Davíð Ásgeirsson 7, Mychal Green 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 5/11 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þórarinsson 4.Grindavík-Valur 78-70 (31-18, 21-24, 15-15, 11-13)Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 9, Hilmir Kristjánsson 7, Ólafur Ólafsson 7/9 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 5/5 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 2.Valur: Chris Woods 27/21 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/9 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Oddur Ólafsson 6/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 4, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Benedikt Skúlason 2. Dominos-deild karla Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Handbolti Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu sextán stiga sigur á Skallagrími en Valsmenn eru áfram stigalausir á botninum eftir átta stiga tap á móti Kanalausum Íslandsmeisturum Grindavíkur. Justin Shouse átti frábæran leik með Stjörnunni en hann skoraði 32 stig og gaf 10 stoðsendingar að auki á félaga sína í 84-68 sigri á Skallagrími í Garðabænum. Garðbæingar höfðu tapað illa í fyrstu tveimur leikjum sínum en náðu að rífa sig upp í kvöld. Jóhann Árni Ólafsson átti mjög góðan leik þegar kanalausir Grindvíkingar unnu 78-70 sigur á Valsmönnum. Grindavíkurliðið vann fyrsta leikhlutann 31-18 en Valsmenn gáfust ekki upp og héngu í heimamönnum þótt að sigurinn hafi ekki verið í mikilli hætti. KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Stykkishólmi í kvöld þegar liðið vann fimmtán stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli, 99-84. KR-liðið hefur þar með unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni í ár. Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu (20 stig, 22 frákast og 13 stoðsendingar), Darri Hilmarsson skoraði 22 stig og Helgi Már Magnússon skoraði 16 af 25 stigum sínu í fyrri hálfleik. Nýliðar Haukar unnu síðan frábæran 26 stiga sigur á ÍR en Haukarnir skoruðu 113 stig í Seljaskólanum í kvöld þar sem hinn ungi Kári Jónsson (sonur Jóns Arnars Ingvarssonar) skoraði 28 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Haukar 87-113 (30-26, 10-28, 22-26, 25-33)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 33/9 fráköst, Sveinbjörn Claessen 21/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/7 fráköst, Terry Leake Jr. 10/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 7/6 fráköst, Friðrik Hjálmarsson 3, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Birgir Þór Sverrisson 1.Haukar: Terrence Watson 29/11 fráköst/3 varin skot, Kári Jónsson 28/4 fráköst, Haukur Óskarsson 25, Emil Barja 7/11 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 7, Kristján Leifur Sverrisson 4, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Alex Óli Ívarsson 3, Svavar Páll Pálsson 2/5 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2.Snæfell-KR 84-99 (20-21, 15-26, 17-22, 32-30)Snæfell: Kristján Pétur Andrésson 20, Vance Cooksey 18/6 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Stefán Karel Torfason 9/9 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 8/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 6/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 4.KR: Helgi Már Magnússon 25/6 fráköst, Darri Hilmarsson 22, Pavel Ermolinskij 20/22 fráköst/13 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Jón Orri Kristjánsson 7/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 3.Stjarnan-Skallagrímur 84-68 (26-19, 18-12, 18-21, 22-16)Stjarnan: Justin Shouse 32/4 fráköst/10 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 15, Fannar Freyr Helgason 14/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 11/6 fráköst/6 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Sæmundur Valdimarsson 6/4 fráköst.Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 16, Egill Egilsson 11/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 9, Orri Jónsson 9, Davíð Ásgeirsson 7, Mychal Green 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 5/11 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þórarinsson 4.Grindavík-Valur 78-70 (31-18, 21-24, 15-15, 11-13)Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 9, Hilmir Kristjánsson 7, Ólafur Ólafsson 7/9 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 5/5 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 2.Valur: Chris Woods 27/21 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/9 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Oddur Ólafsson 6/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 4, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Benedikt Skúlason 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Handbolti Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn