Söguleg sátt á milli Breiðabliks og HK 23. október 2013 18:00 Úr leik Breiðabliks og HK í úrvalsdeild karla í fótbolta. Mynd/Vilhelm Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær að semja við íþróttafélögin HK og Breiðablik um hvar starfsemi þeirra eigi að vera í framtíðinni. Nokkur óvissa hefur verið um hvar mörkin á milli félaganna hafa legið í bænum en nú er búið að draga landamærin skýrt. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Kópavogsfrétta. Samkomulagið kveður á um að HK verði áfram með starfsemi í Fagralundi og í Digranesi en áherslan í starfinu færist í auknu mæli upp í Kór. Félagið tekur yfir daglegan rekstur Kórsins og leggur til starfsmenn þar. Bærinn mun taka við rekstri íþróttahússins í Digranesi. Óbreytt starfsemi verður í Fagralundi en áherslan í starfi félagsins færist upp í Kór samhliða fyrirhugaðri uppbyggingu keppnisaðstöðu þar fyrir knattspyrnu, handknattleik og fleiri greinar . Samkomulagið byggir á samningi sem félögin sjálf gerðu fyrir sjö árum. „Það hefur verið góð samstaða á milli félaganna í allan þennan tíma en tregða hefur verið hjá bænum að ganga frá þessu,“ segir Sigurjón Sigurðsson, formaður HK, í viðtali við Kópavogsfréttir. Breiðablik verður eftir sem áður með aðstöðu í Smáranum, Fífunni, Salavelli og á Kópavogsvelli. „Þessi ákvörðun er mikilvægur áfangi í viðræðum sem staðið hafa yfir í meira en hálfan áratug um rekstur íþróttamannvirkja og ákveðna verkaskiptingu íþróttafélaganna, “ segir Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks, í viðtali við Kópavogsfréttir. „Framtíðarmynd okkar er sú að nýtt hjarta félagsins verði byggt upp í Kórnun en verður þó áfram til staðar í Fagralundi og í Digranesi. Við erum ekkert að hverfa þaðan með okkar þjónustu. Breiðablik gengur inn í fullkláraðar byggingar en bærinn á etir að klára mannvirki í Kórnum,“ segir Sigurjón Sigurðsson, formaður HK, ennfremur í fréttinni á kfrettir.is Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær að semja við íþróttafélögin HK og Breiðablik um hvar starfsemi þeirra eigi að vera í framtíðinni. Nokkur óvissa hefur verið um hvar mörkin á milli félaganna hafa legið í bænum en nú er búið að draga landamærin skýrt. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Kópavogsfrétta. Samkomulagið kveður á um að HK verði áfram með starfsemi í Fagralundi og í Digranesi en áherslan í starfinu færist í auknu mæli upp í Kór. Félagið tekur yfir daglegan rekstur Kórsins og leggur til starfsmenn þar. Bærinn mun taka við rekstri íþróttahússins í Digranesi. Óbreytt starfsemi verður í Fagralundi en áherslan í starfi félagsins færist upp í Kór samhliða fyrirhugaðri uppbyggingu keppnisaðstöðu þar fyrir knattspyrnu, handknattleik og fleiri greinar . Samkomulagið byggir á samningi sem félögin sjálf gerðu fyrir sjö árum. „Það hefur verið góð samstaða á milli félaganna í allan þennan tíma en tregða hefur verið hjá bænum að ganga frá þessu,“ segir Sigurjón Sigurðsson, formaður HK, í viðtali við Kópavogsfréttir. Breiðablik verður eftir sem áður með aðstöðu í Smáranum, Fífunni, Salavelli og á Kópavogsvelli. „Þessi ákvörðun er mikilvægur áfangi í viðræðum sem staðið hafa yfir í meira en hálfan áratug um rekstur íþróttamannvirkja og ákveðna verkaskiptingu íþróttafélaganna, “ segir Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks, í viðtali við Kópavogsfréttir. „Framtíðarmynd okkar er sú að nýtt hjarta félagsins verði byggt upp í Kórnun en verður þó áfram til staðar í Fagralundi og í Digranesi. Við erum ekkert að hverfa þaðan með okkar þjónustu. Breiðablik gengur inn í fullkláraðar byggingar en bærinn á etir að klára mannvirki í Kórnum,“ segir Sigurjón Sigurðsson, formaður HK, ennfremur í fréttinni á kfrettir.is
Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira