Vala Matt: Birkite frá Hallormsstað og þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði 22. október 2013 11:57 Hér er uppskrift að ljúffengum Þorskrétti frá Lónkoti í Skagafirði og birkitei frá Hallormsstað úr sælkeraþætti Völu Matt sem sýndur er á Stöð 2. Þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði Hægeldaður þorskur með brúnaðri smjörvínargrettu Þorskur penslaður með repjuolíu, saltaður og pipraður og settur í ofn við 150 gráður í 10 mín. 6 msk smjör hitað í potti þar til gullbrúnt að lit og angandi af hnetuilm, tekið af hellu og látið kólna niður í stofuhita. 1 msk bláberja eða krækiberjasaft, 1 msk sjerrý vinegar og 1 tsk af sesamolíu hrært saman við og helt yfir fiskinn. Gott að strá ristuðum sesamfræjum og fersku blóðbergi yfir. Birkite frá Hallormsstað Birkilauf tínd. Laufin sett í taupoka. Leggur á léreft til þerris við stofuhita og það þornar á nokkrum dögum. Laufin síðan mulin og sett í tepoka og sjóðandi vatni hellt á þau. Fyrstu uppáhellingu er svo hellt niður. Og svo hellt yfir tepokana aftur og látið síast í 20 mínútur og þá er teið tilbúið. Drykkir Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Þorskur Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Hér er uppskrift að ljúffengum Þorskrétti frá Lónkoti í Skagafirði og birkitei frá Hallormsstað úr sælkeraþætti Völu Matt sem sýndur er á Stöð 2. Þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði Hægeldaður þorskur með brúnaðri smjörvínargrettu Þorskur penslaður með repjuolíu, saltaður og pipraður og settur í ofn við 150 gráður í 10 mín. 6 msk smjör hitað í potti þar til gullbrúnt að lit og angandi af hnetuilm, tekið af hellu og látið kólna niður í stofuhita. 1 msk bláberja eða krækiberjasaft, 1 msk sjerrý vinegar og 1 tsk af sesamolíu hrært saman við og helt yfir fiskinn. Gott að strá ristuðum sesamfræjum og fersku blóðbergi yfir. Birkite frá Hallormsstað Birkilauf tínd. Laufin sett í taupoka. Leggur á léreft til þerris við stofuhita og það þornar á nokkrum dögum. Laufin síðan mulin og sett í tepoka og sjóðandi vatni hellt á þau. Fyrstu uppáhellingu er svo hellt niður. Og svo hellt yfir tepokana aftur og látið síast í 20 mínútur og þá er teið tilbúið.
Drykkir Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Þorskur Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira