Skemmtilegar staðreyndir um landsliðið okkar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. nóvember 2013 11:03 Skemmtilegar staðreyndir um landsliðið. Fréttablaðið/Vilhelm Rapphljómsveitin Skytturnar, frá Akureyri, er í miklu uppáhaldi landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Skytturnar hafa spilað í afmælum Arons og hann hefur margoft séð sveitina spila á tónleikum. Sagan segir að Aron Einar hlusti á Skytturnar fyrir leiki. Kærasta Arons Einars Gunnarsson auglýsir breskar perur í ljósabekki. Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður er bróðursonur Gunnleifs Gunnleifssonar varamarkmanns. Birkir Már er sonur Sævar Gunnleifssonar sem er eldri bróðir Gunnleifs. Birkir er mikill Valsari og er með merki félagsins flúrað á líkama sinn. Ragnar Sigurðsson, miðvörðurinn sterki, heitir „rassgatið“ á samskiptamiðlinum Instagram. Hannes Þ. Halldórsson aðalmarkvörður leikstýrði þáttunum Atvinnumennirnir okkar og heimsótti meðal annars Eið Smára Guðjohnsen. Við tökur á þættinum um Eið kom í ljós að undirbúningur Hannesar, sem þá lék með Fram, var mun alvarlegri en undirbúningur Eiðs Smára fyrir leik gegn Real Madrid. Hannes slökkti þá á símanum sínum og tók göngutúr í Laugardalnum, á meðan Eiður var sallarólegur og eyddi deginum með þáttarstjórnanda og tökumönnum þáttarins. Hallgrímur Jónasson bakvörður er frambærileg rjúpnaskytta. Alfreð Finnbogason bjó á sínum yngri árum í Skotlandi. Þegar hann var í menntaskóla gerðist hann skiptinemi og bjó á Ítalíu í um það bil eitt ár. Jóhann Berg Guðmundsson var efnilegur í tölvuleiknum Counter Strike á sínum yngri árum. Áhugi hans á leiknum gekk svo langt að hann tók þátt í Skjálfta, sem er einskonar Íslandsmót í leiknum. Jóhann Berg lék einnig handbolta sem hægri hornamaður með Breiðablik. Jóhann Berg var einnig gítarleikari í rokkhljómsveitinni Miðvörðurinn Kári Árnason vann eitt sinn í leikskóla. Íslenski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Rapphljómsveitin Skytturnar, frá Akureyri, er í miklu uppáhaldi landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Skytturnar hafa spilað í afmælum Arons og hann hefur margoft séð sveitina spila á tónleikum. Sagan segir að Aron Einar hlusti á Skytturnar fyrir leiki. Kærasta Arons Einars Gunnarsson auglýsir breskar perur í ljósabekki. Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður er bróðursonur Gunnleifs Gunnleifssonar varamarkmanns. Birkir Már er sonur Sævar Gunnleifssonar sem er eldri bróðir Gunnleifs. Birkir er mikill Valsari og er með merki félagsins flúrað á líkama sinn. Ragnar Sigurðsson, miðvörðurinn sterki, heitir „rassgatið“ á samskiptamiðlinum Instagram. Hannes Þ. Halldórsson aðalmarkvörður leikstýrði þáttunum Atvinnumennirnir okkar og heimsótti meðal annars Eið Smára Guðjohnsen. Við tökur á þættinum um Eið kom í ljós að undirbúningur Hannesar, sem þá lék með Fram, var mun alvarlegri en undirbúningur Eiðs Smára fyrir leik gegn Real Madrid. Hannes slökkti þá á símanum sínum og tók göngutúr í Laugardalnum, á meðan Eiður var sallarólegur og eyddi deginum með þáttarstjórnanda og tökumönnum þáttarins. Hallgrímur Jónasson bakvörður er frambærileg rjúpnaskytta. Alfreð Finnbogason bjó á sínum yngri árum í Skotlandi. Þegar hann var í menntaskóla gerðist hann skiptinemi og bjó á Ítalíu í um það bil eitt ár. Jóhann Berg Guðmundsson var efnilegur í tölvuleiknum Counter Strike á sínum yngri árum. Áhugi hans á leiknum gekk svo langt að hann tók þátt í Skjálfta, sem er einskonar Íslandsmót í leiknum. Jóhann Berg lék einnig handbolta sem hægri hornamaður með Breiðablik. Jóhann Berg var einnig gítarleikari í rokkhljómsveitinni Miðvörðurinn Kári Árnason vann eitt sinn í leikskóla.
Íslenski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira