Vettel gleymir ekki að njóta 19. nóvember 2013 09:31 Sebastian Vettel. Yfirburðir Þjóðverjans Sebastian Vettel í Formúlu 1-kappakstrinum eru hreint ótrúlegir. Hann er heimsmeistari með yfirburðum og vann um síðustu helgi sinn áttunda kappakstur í röð. Hann er 150 stigum á undan Fernando Alonso í stigakeppni ökuþóra. Hann er einfaldlega í sérklassa. Vettel segir að það sé nauðsynlegt að njóta núna því það muni örugglega ekki alltaf ganga svona vel. "Við verðum að muna eftir þessum dögum," sagði Vettel er hann keyrði í mark í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Hann var fullur af tilfinningum eftir kappaksturinn. "Fólk á það til að gleyma því hversu mikil vinna liggur hjá mörgu fólki á bak við þennan árangur. Ég gleymi aldrei hversu ánægður ég var árið 2008 er ég komst á ráspól í fyrsta skipti. Maður á aldrei að gleyma því að njóta þegar vel gengur og muna þegar aðeins var hægt að dreyma um slíkt," sagði Vettel. Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Yfirburðir Þjóðverjans Sebastian Vettel í Formúlu 1-kappakstrinum eru hreint ótrúlegir. Hann er heimsmeistari með yfirburðum og vann um síðustu helgi sinn áttunda kappakstur í röð. Hann er 150 stigum á undan Fernando Alonso í stigakeppni ökuþóra. Hann er einfaldlega í sérklassa. Vettel segir að það sé nauðsynlegt að njóta núna því það muni örugglega ekki alltaf ganga svona vel. "Við verðum að muna eftir þessum dögum," sagði Vettel er hann keyrði í mark í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Hann var fullur af tilfinningum eftir kappaksturinn. "Fólk á það til að gleyma því hversu mikil vinna liggur hjá mörgu fólki á bak við þennan árangur. Ég gleymi aldrei hversu ánægður ég var árið 2008 er ég komst á ráspól í fyrsta skipti. Maður á aldrei að gleyma því að njóta þegar vel gengur og muna þegar aðeins var hægt að dreyma um slíkt," sagði Vettel.
Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira