Schumacher hafnaði Lotus 14. nóvember 2013 10:30 Michael Schumacher. Forráðamenn Lotus-liðsins í Formúlu 1 leita nú logandi ljósi að manni til þess að leysa Kimi Raikkonen af hólmi í síðustu tveim keppnum tímabilsins. Raikkonen þarf að fara í bakaðgerð og getur því ekki tekið þátt í síðustu mótunum. Lotus hafði samband við goðsögnina Michael Schumacher og reyndi að fá hann aftur um borð í Formúluna-vagninn en Schumacher hafnaði því boði pent. Þjóðverjinn grýtti stýrinu aftur upp í hillu á síðasta ári en hann var þá búinn að keppa fyrir Mercedes í þrjú ár. Lotus vantar enn mann til þess að keyra fyrir Raikkonen á næsta ári en hann hefur samið við Ferrari. Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Forráðamenn Lotus-liðsins í Formúlu 1 leita nú logandi ljósi að manni til þess að leysa Kimi Raikkonen af hólmi í síðustu tveim keppnum tímabilsins. Raikkonen þarf að fara í bakaðgerð og getur því ekki tekið þátt í síðustu mótunum. Lotus hafði samband við goðsögnina Michael Schumacher og reyndi að fá hann aftur um borð í Formúluna-vagninn en Schumacher hafnaði því boði pent. Þjóðverjinn grýtti stýrinu aftur upp í hillu á síðasta ári en hann var þá búinn að keppa fyrir Mercedes í þrjú ár. Lotus vantar enn mann til þess að keyra fyrir Raikkonen á næsta ári en hann hefur samið við Ferrari.
Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira