"Það er eitthvað virðulegt við það að bera hatt – sama hvernig að þú klæðir þig þá er hann alltaf punkturinn yfir i-ið," skrifar tískublogggarinn Elísabet Gunnars á bloggi sínu þar sem hún viðurkennir að þjást af hattasýki.
Hér má sjá nokkrar myndir af dömum með hatt á haus.
Hattur passar við allt.
Hattur hentar í hvaða veðri sem er.
Olsen-systur sjást ósjaldan með hatt.
Sjálf er Elísabet dugleg að bera hatt.
Sjá fleiri myndir og fá innblástur af hvernig best er klæða hattinn hér.