Sport

Íslandsmetaregn hjá fötluðum sundmönnum

Íslandsmethafarnir Vaka Þórsdóttir, Marinó Ingi Adolfsson, Thelma Björg Björnsdóttir og Kolbrún Alda Stefánsdóttir.
Íslandsmethafarnir Vaka Þórsdóttir, Marinó Ingi Adolfsson, Thelma Björg Björnsdóttir og Kolbrún Alda Stefánsdóttir. mynd/íf
Íslandsmót ÍF í 25 metra sundlaug fór fram um helgina og náðist frábær árangur á mótinu. Í heildina féllu nítján Íslandsmet.

Nokkur þeirra komu á mótshlutum Sundsambands Íslands þar sem Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda náðu lágmörkum fyrir þátttöku í móti SSÍ.

Íslandsmet sem fatlaðir sundmenn settu á ÍM 25 2013

Íslandsmet - föstudagur

Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörður/SH - S14

400m skriðsund - 5:00,45 (mótshluti SSÍ)

200m fjórsund - 2:45,59 (mótshluti SSÍ)

Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir - S14

400m skriðsund - 4:06,22 mín. (undanrásir) (mótshluti SSÍ)

400m skriðsund - 4:04,89 mín. (úrslit) (mótshluti SSÍ)

200m flugsund - 2:17,61 mín. (mótshluti SSÍ)

200m skriðsund - 1:56,58 mín (mótshluti SSÍ)

Íslandsmet - laugardagur

Marinó Ingi Adolfsson, ÍFR - S8

50m baksund - 38,46 sek.

Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörður/SH - S14

50m baksund - 36,79 sek.

100m bringusund - 1.25,97 mín.

Thelma B. Björnsdóttir, ÍFR - S6

50m bringusund (SB5) - 59,98 sek.

100m bringusund (SB5) - 2:03,33 mín.

Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir - S14

100m flugsund - 59,88 sek. (mótshluti SSÍ)

Íslandsmet - sunnudagur

Marinó Ingi Adolfsson, ÍFR - S8

100m baksund - 1:21,05 mín.

100m fjórsund - 1:29,28 mín.

Thelma B. Björnsdóttir, ÍFR - S6

50m bringusund - 56,56 sek.

100m fjórsund - 1:49,43 sek.

Vaka Þórsdóttir, Fjörður - S11

200m skriðsund - 4:46,29

Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörður/SH - S14

400m fjórsund - 5:50,69 (mótshluti SSÍ)

Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir - S14

100m skriðsund - 53,82 sek. (mótshluti SSÍ)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×