Körfubolti

Grindavík skaut KFÍ í kaf

Jóhann Árni var í stuði í kvöld.
Jóhann Árni var í stuði í kvöld.
Grindvíkingar fóru hamförum á Ísafirði í kvöld og skoruðu 122 stig gegn KFÍ. Ekkert lið hefur skorað meira í einum leik í vetur en Haukarnir áttu stigamet vetrarins sem var 113 stig.

Earnest Clinch og Jóhann Árni Ólafsson fóru mikinn í liði gestanna.

Grindavík í fjórða sæti með tíu stig eftir sigurinn en KFÍ er í því næstneðsta með aðeins tvö stig eftir átta leiki.

KFI-Grindavík 94-122 (27-33, 28-23, 26-43, 13-23)

KFI: Mirko Stefán Virijevic 34/11 fráköst, Jason Smith 23/8 stoðsendingar, Pance Ilievski 9, Valur Sigurðsson 6, Jóhann Jakob Friðriksson 6/6 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 5, Óskar Kristjánsson 4, Jón Hrafn Baldvinsson 4, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Leó Sigurðsson 0, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 0.

Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 36/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 30, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 11/5 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 8, Ómar Örn Sævarsson 8/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Hilmir Kristjánsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×