15 látnir eftir sjálfsmorðsárás í Rússlandi Jón Júlíus Karlsson skrifar 29. desember 2013 20:00 15 eru látnir og tugir slösuðust eftir sjálfsmorðsárás á lestarstöð í Volgograd í Rússlandi í dag. Þetta er önnur sprengjuárásin í Rússlandi á þremur dögum. Rússar eru áhyggjufullir enda hefjast vetrarólympíuleikarnir í landinu eftir rúman mánuð. Kona sprengdi sjálfa sig í loft upp við málmleitarhlið í anddyri aðalinngangs lestarstöðvarinnar skömmu fyrir klukkan eitt að staðartíma í dag. Sprengingin var öflug og greip mikil skelfing um sig meðal þeirra sem voru í lestarstöðinni. 15 létu lífið og allt að 50 slösuðust, þar af nokkrir alvarlega. Á myndskeiði sem tekið var upp skömmu eftir sprenginguna mátti sjá sjúkraflutningamenn bera særða út úr lestarstöðinni og lík lágu við inngang stöðvarinnar. Engin hefur lýst yfir ábyrgð á sprengingunni en grunur leikur á að hún tengist vetrarólympíuleikunum sem hefjast í borginni Sochi í Rússlandi eftir rúman mánuð. Þetta er önnur sjálfsmorðsárásin í Volgograd á skömmum tíma. Í október létustu sjö þegar sprengja sprakk í strætisvagni í borginni. Þrír létu lífið fyrir þremur dögum eftir að sprengja sprakk í bíl í borginni Pyatigorsk í suðurhluta Rússlands. Grunur leikur á að íslamskir uppreisnarsinnar beri ábyrgð á sjálfsmorðsárásinni í dag. Leiðtogi þeirra, Doku Umarov, sagði í myndbandi sem birt var í sumar að öllum aðferðum yrði beitt til að koma í veg fyrir að Vladimir Pútin, forseti Rússland, tækist að setja vetrarólympíuleikanna. Árásin í dag er sú mannskæðasta á rússneskri grundu frá því í janúar árið 2011 þegar 37 létu lífið eftir sprengjuárás á flugvelli í Moskvu. Pútin hefur fyrirskipað aukna öryggisgæslu eftir árásina í dag. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Sjá meira
15 eru látnir og tugir slösuðust eftir sjálfsmorðsárás á lestarstöð í Volgograd í Rússlandi í dag. Þetta er önnur sprengjuárásin í Rússlandi á þremur dögum. Rússar eru áhyggjufullir enda hefjast vetrarólympíuleikarnir í landinu eftir rúman mánuð. Kona sprengdi sjálfa sig í loft upp við málmleitarhlið í anddyri aðalinngangs lestarstöðvarinnar skömmu fyrir klukkan eitt að staðartíma í dag. Sprengingin var öflug og greip mikil skelfing um sig meðal þeirra sem voru í lestarstöðinni. 15 létu lífið og allt að 50 slösuðust, þar af nokkrir alvarlega. Á myndskeiði sem tekið var upp skömmu eftir sprenginguna mátti sjá sjúkraflutningamenn bera særða út úr lestarstöðinni og lík lágu við inngang stöðvarinnar. Engin hefur lýst yfir ábyrgð á sprengingunni en grunur leikur á að hún tengist vetrarólympíuleikunum sem hefjast í borginni Sochi í Rússlandi eftir rúman mánuð. Þetta er önnur sjálfsmorðsárásin í Volgograd á skömmum tíma. Í október létustu sjö þegar sprengja sprakk í strætisvagni í borginni. Þrír létu lífið fyrir þremur dögum eftir að sprengja sprakk í bíl í borginni Pyatigorsk í suðurhluta Rússlands. Grunur leikur á að íslamskir uppreisnarsinnar beri ábyrgð á sjálfsmorðsárásinni í dag. Leiðtogi þeirra, Doku Umarov, sagði í myndbandi sem birt var í sumar að öllum aðferðum yrði beitt til að koma í veg fyrir að Vladimir Pútin, forseti Rússland, tækist að setja vetrarólympíuleikanna. Árásin í dag er sú mannskæðasta á rússneskri grundu frá því í janúar árið 2011 þegar 37 létu lífið eftir sprengjuárás á flugvelli í Moskvu. Pútin hefur fyrirskipað aukna öryggisgæslu eftir árásina í dag.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Sjá meira