Vill ekki vera Annie 9. febrúar 2013 20:00 Willow Smith vildi ekki leika munaðarleysingjann Annie í endurgerð söngvamyndarinnar. nordicphotos/getty Will Smith sagði fyrst frá því í janúar 2011 að hann ætlaði að framleiða endurgerð söngvamyndarinnar Annie og átti dóttir hans, Willow Smith, að fara með hlutverk hinnar munaðarlausu Annie. Nú hefur hins vegar komið í ljós að Willow mun ekki leika í kvikmyndinni. Will Gluck hefur verið fenginn til að leikstýra myndinni og sagði í viðtali við Deadline.com að Willow væri orðin of gömul til að fara með hlutverk Annie. Faðir söng- og leikkonunnar segir þó aðra ástæðu fyrir því að dóttir hans hafi dregið sig í hlé. „Willow fannst erfitt á tónleikaferðalagi með lagið Whip My Hair og sagði við mig: „Veistu pabbi, ég held ekki.“ Ég bað hana að hugsa sig vel um og sagði: „Hlustaðu á, þú verður í New York með öllum vinum þínum og Beyoncé verður þar líka. Þú munt syngja og dansa.“ Þá horfði hún bara á mig og sagði: „Ég er með betri hugmynd. Hvað ef ég fæ bara að vera tólf ára?“,“ sagði Will Smith um málið. Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Will Smith sagði fyrst frá því í janúar 2011 að hann ætlaði að framleiða endurgerð söngvamyndarinnar Annie og átti dóttir hans, Willow Smith, að fara með hlutverk hinnar munaðarlausu Annie. Nú hefur hins vegar komið í ljós að Willow mun ekki leika í kvikmyndinni. Will Gluck hefur verið fenginn til að leikstýra myndinni og sagði í viðtali við Deadline.com að Willow væri orðin of gömul til að fara með hlutverk Annie. Faðir söng- og leikkonunnar segir þó aðra ástæðu fyrir því að dóttir hans hafi dregið sig í hlé. „Willow fannst erfitt á tónleikaferðalagi með lagið Whip My Hair og sagði við mig: „Veistu pabbi, ég held ekki.“ Ég bað hana að hugsa sig vel um og sagði: „Hlustaðu á, þú verður í New York með öllum vinum þínum og Beyoncé verður þar líka. Þú munt syngja og dansa.“ Þá horfði hún bara á mig og sagði: „Ég er með betri hugmynd. Hvað ef ég fæ bara að vera tólf ára?“,“ sagði Will Smith um málið.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira