Verður Aníta vonarstjarnan? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2013 10:15 Aníta Hinriksdóttir fagnar sigri á HM-unglinga í Úkraínu í sumar. Mynd/Nordicphotos/Getty Á miðnætti var opnuð kosning á vegum evrópska frjálsíþróttasambandsins þar sem kosið er um besta frjálsíþróttafólkið á þessu ári. Einnig verður kosið um vonarstjörnurnar en við Íslendingar eigum þar glæsilegan fulltrúa hjá konunum. Heims- og Evrópumeistarinn í 800 metra hlaupi unglinga, Aníta Hinriksdóttir úr ÍR, er á meðal þeirra tólf sem eru tilnefndar. Íslendingar geta hjálpað Anítu að hreppa hnossið með því að fara inn á fésbókarsíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins, www.facebook.com/EuropeanAthletics, en evrópska sambandið mun einnig taka inn í reikninginn atkvæði frá blaðamönnum. Kosningin stendur yfir til 27. september. Aníta fær keppni frá ungverskum sleggjukastara, tyrkneskum kúluvarpara, rúmenskum lang- og þrístökkvara, sænskum spretthlaupara, hollenskri sjöþrautarstelpu, þýskum langstökkvara, sænskum spjótkastara, svissneskum grindahlaupara, ítölskum hástökkvara, serbneskum 1500 metra hlaupara og rússneskum stangarstökkvara. Þetta er enn einn heiðurinn sem Anítu hlotnast á þessu ári en þessi 17 ára stelpa keppti á sínu fyrsta Demantamóti á dögunum, vann HM- og EM-gull með viku millibili, varð tvöfaldur Norðurlandameistari og hefur margbætt Íslandsmetið í 800 metra hlaupi á árinu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Á miðnætti var opnuð kosning á vegum evrópska frjálsíþróttasambandsins þar sem kosið er um besta frjálsíþróttafólkið á þessu ári. Einnig verður kosið um vonarstjörnurnar en við Íslendingar eigum þar glæsilegan fulltrúa hjá konunum. Heims- og Evrópumeistarinn í 800 metra hlaupi unglinga, Aníta Hinriksdóttir úr ÍR, er á meðal þeirra tólf sem eru tilnefndar. Íslendingar geta hjálpað Anítu að hreppa hnossið með því að fara inn á fésbókarsíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins, www.facebook.com/EuropeanAthletics, en evrópska sambandið mun einnig taka inn í reikninginn atkvæði frá blaðamönnum. Kosningin stendur yfir til 27. september. Aníta fær keppni frá ungverskum sleggjukastara, tyrkneskum kúluvarpara, rúmenskum lang- og þrístökkvara, sænskum spretthlaupara, hollenskri sjöþrautarstelpu, þýskum langstökkvara, sænskum spjótkastara, svissneskum grindahlaupara, ítölskum hástökkvara, serbneskum 1500 metra hlaupara og rússneskum stangarstökkvara. Þetta er enn einn heiðurinn sem Anítu hlotnast á þessu ári en þessi 17 ára stelpa keppti á sínu fyrsta Demantamóti á dögunum, vann HM- og EM-gull með viku millibili, varð tvöfaldur Norðurlandameistari og hefur margbætt Íslandsmetið í 800 metra hlaupi á árinu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira