Sextán beinar útsendingar um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2013 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/AFP Það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina enda verða þá beinar útsendingar frá ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænsku deildinni í fótbolta, kóreska kappakstrinum í formúlu eitt og þýska handboltanum (Füchse-Löwen á morgun klukkan 13.00). Það má heldur ekki gleyma boxbardaga Klitschko og Povetkin í Moskvu sem er á besta tíma en útsending frá honum hefst klukkan 18.00 í dag. Stórleikur helgarinnar verður hádegisleikur Manchester City og Everton klukkan 11.45 í dag en Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City spila við Newcastle klukkan 14.00 í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham mæta West Ham klukkan 15.00 á morgun. Liverpool (Crystal Palace, kl. 14.00), Manchester United (Sunderland, kl. 16.30) spila í dag en á morgun eru leikir Chelsea (Norwich, kl. 12.30) og Arsenal (WBA, kl. 15.00).Beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina:Laugardagur 04:50Kórea - tímataka Formúla 1 [Stöð 2 Sport HD] 11:35Man. City - Everton Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 13:35Laugardagsmörkin Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 13:50Fulham - Stoke Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 4] 13:50Liverpool - Crystal Palace Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 13:50Cardiff - Newcastle Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 3] 13:50Hull - Aston Villa Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 5] 16:00Laugardagsmörkin Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 16:20Sunderland - Manchester United Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 17:50Levante - Real Madrid Spænski boltinn [Stöð 2 Sport 3] 18:00Box - Klitschko vs. Povetkin Box [Stöð 2 Sport HD] 19:50Barcelona - Valladolid Spænski boltinn [Stöð 2 Sport 3]Sunnudagur 6. október 05:30Kórea - kappaksturinn Formúla 1 [Stöð 2 Sport HD] 12:20Norwich - Chelsea Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 12:20Southampton - Swansea Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 3] 12:55Fuchse Berlin - Rhein Neckar Löwen Þýski handboltinn [Stöð 2 Sport HD] 14:45Tottenham - West Ham Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 14:45WBA - Arsenal Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 3] Enski boltinn Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina enda verða þá beinar útsendingar frá ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænsku deildinni í fótbolta, kóreska kappakstrinum í formúlu eitt og þýska handboltanum (Füchse-Löwen á morgun klukkan 13.00). Það má heldur ekki gleyma boxbardaga Klitschko og Povetkin í Moskvu sem er á besta tíma en útsending frá honum hefst klukkan 18.00 í dag. Stórleikur helgarinnar verður hádegisleikur Manchester City og Everton klukkan 11.45 í dag en Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City spila við Newcastle klukkan 14.00 í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham mæta West Ham klukkan 15.00 á morgun. Liverpool (Crystal Palace, kl. 14.00), Manchester United (Sunderland, kl. 16.30) spila í dag en á morgun eru leikir Chelsea (Norwich, kl. 12.30) og Arsenal (WBA, kl. 15.00).Beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina:Laugardagur 04:50Kórea - tímataka Formúla 1 [Stöð 2 Sport HD] 11:35Man. City - Everton Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 13:35Laugardagsmörkin Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 13:50Fulham - Stoke Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 4] 13:50Liverpool - Crystal Palace Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 13:50Cardiff - Newcastle Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 3] 13:50Hull - Aston Villa Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 5] 16:00Laugardagsmörkin Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 16:20Sunderland - Manchester United Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 17:50Levante - Real Madrid Spænski boltinn [Stöð 2 Sport 3] 18:00Box - Klitschko vs. Povetkin Box [Stöð 2 Sport HD] 19:50Barcelona - Valladolid Spænski boltinn [Stöð 2 Sport 3]Sunnudagur 6. október 05:30Kórea - kappaksturinn Formúla 1 [Stöð 2 Sport HD] 12:20Norwich - Chelsea Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 12:20Southampton - Swansea Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 3] 12:55Fuchse Berlin - Rhein Neckar Löwen Þýski handboltinn [Stöð 2 Sport HD] 14:45Tottenham - West Ham Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 14:45WBA - Arsenal Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 3]
Enski boltinn Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira