Mozart við kertaljós 18. desember 2013 12:00 Syngja inn jólin Kammerhópurinn Camerarctica flytur tónlist Mozarts í kirkjum fyrir hátíðirnar. Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin en hópurinn hefur leikið ljúfa tónlist eftir Mozart við kertaljós í tuttugu ár. Í ár verða leikin eftirfarandi verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Divertimento kv.136 fyrir strengi Klarinettukvartett kv.378 og Klarinettukvintettþáttur kv.516c tvær aríur þ.e Laudate Dominum kv.339 og Parto Parto úr La Clemenza di Tito. Að venju lýkur tónleikunum á því að Camerarctica leikur jólasálminn góða Í dag er glatt í döprum hjörtum, sem er úr Töfraflautunni eftir Mozart. Hópinn skipa að þessu sinni þau Ármann Helgason klarinettuleikari, Gunnhildur Daðadóttir og Rannveig Marta Sarc fiðluleikarar, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari en gestur á tónleikunum er Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona. Einnig koma fram tveir drengir úr Drengjakór Reykjavíkur, þeir Benedikt Gylfason og Tryggvi Pétur Ármannsson. Tónleikarnir verða sem hér segir: Í Hafnarfjarðarkirkju fimmtudagsdagskvöldið 19. desember, Kópavogskirkju föstudagsdagskvöldið 20. desember, Garðakirkju laugardagskvöldið 21. desember og loks í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudagskvöldið 22. desember. Þeir hefjast allir klukkan 21. Menning Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin en hópurinn hefur leikið ljúfa tónlist eftir Mozart við kertaljós í tuttugu ár. Í ár verða leikin eftirfarandi verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Divertimento kv.136 fyrir strengi Klarinettukvartett kv.378 og Klarinettukvintettþáttur kv.516c tvær aríur þ.e Laudate Dominum kv.339 og Parto Parto úr La Clemenza di Tito. Að venju lýkur tónleikunum á því að Camerarctica leikur jólasálminn góða Í dag er glatt í döprum hjörtum, sem er úr Töfraflautunni eftir Mozart. Hópinn skipa að þessu sinni þau Ármann Helgason klarinettuleikari, Gunnhildur Daðadóttir og Rannveig Marta Sarc fiðluleikarar, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari en gestur á tónleikunum er Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona. Einnig koma fram tveir drengir úr Drengjakór Reykjavíkur, þeir Benedikt Gylfason og Tryggvi Pétur Ármannsson. Tónleikarnir verða sem hér segir: Í Hafnarfjarðarkirkju fimmtudagsdagskvöldið 19. desember, Kópavogskirkju föstudagsdagskvöldið 20. desember, Garðakirkju laugardagskvöldið 21. desember og loks í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudagskvöldið 22. desember. Þeir hefjast allir klukkan 21.
Menning Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira