Nadal til alls líklegur | Wozniacki úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2014 14:09 Wozniacki í viðureign sinni í nótt. Vísir/Getty Rafael Nadal sýndi með magnaðri frammistöðu gegn Frakkanum Gael Monfils í morgun að hann er líklegur til afreka á Opna ástralska meistarmótinu í tennis. Nadal, sem er í efsta sæti heimslistans, steig vart feilspor í öruggum sigri á Monfils í morgun, 6-1, 6-2 og 6-3. „Þetta var bara einn góður dagur hjá mér. Það er gott fyrir sjálfstraustið en ég er bara kominn í fjórðu umferð. Það er allt og sumt,“ sagði Nadal eftir sigurinn í morgun. Nadal mætir Kei Nishikori í 16-manna úrslitunum en fátt kom á óvart í úrslitum næturinn í einliðaleik karla. Roger Federer og Andy Murray komust báðir áfram án teljandi vandræða. Í kvennaflokki bar það helst til tíðinda að Caroline Wozniacki frá Danmörku er úr leik eftir að hafa tapað fyrir Garbina Muguruza frá Spáni, 4-6, 7-5 og 6-3. Tapið þýðir að Wozniacki, sem var eitt sinn í efsta sæti heimslistans, dettur út úr hópi þeirra tíu efstu þegar nýr listi verður gefinn út eftir mótið.Maria Sharpaova og Agnieszka Radwanska, sem eru báðar meðal efstu kvenna á heimslistanum, komust báðar áfram í 16-manna úrslitin í einliðaleik kvenna í nótt. 16-manna úrslitin í bæði einliðaleik karla og kvenna hefjast í nótt en sýnt er beint frá mótinu á Eurosport.16-manna úrslit karla: Nadal - Nishikori Dimitrov - Bautista-Agut Murray - Robert Tsonga - Federer Berdych - Anderson Mayer - Ferrer Wawrinka - Robredo Fognini - Djokovic16-manna úrslit kvenna: S Williams - Ivanovic Dellacqua - Bouchard Li - Makarova Kerber - Pennetta Jankovic - Halep Cibulkova - Sharapova Radwanska - Muguruza Stephens - Azarenka Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sjá meira
Rafael Nadal sýndi með magnaðri frammistöðu gegn Frakkanum Gael Monfils í morgun að hann er líklegur til afreka á Opna ástralska meistarmótinu í tennis. Nadal, sem er í efsta sæti heimslistans, steig vart feilspor í öruggum sigri á Monfils í morgun, 6-1, 6-2 og 6-3. „Þetta var bara einn góður dagur hjá mér. Það er gott fyrir sjálfstraustið en ég er bara kominn í fjórðu umferð. Það er allt og sumt,“ sagði Nadal eftir sigurinn í morgun. Nadal mætir Kei Nishikori í 16-manna úrslitunum en fátt kom á óvart í úrslitum næturinn í einliðaleik karla. Roger Federer og Andy Murray komust báðir áfram án teljandi vandræða. Í kvennaflokki bar það helst til tíðinda að Caroline Wozniacki frá Danmörku er úr leik eftir að hafa tapað fyrir Garbina Muguruza frá Spáni, 4-6, 7-5 og 6-3. Tapið þýðir að Wozniacki, sem var eitt sinn í efsta sæti heimslistans, dettur út úr hópi þeirra tíu efstu þegar nýr listi verður gefinn út eftir mótið.Maria Sharpaova og Agnieszka Radwanska, sem eru báðar meðal efstu kvenna á heimslistanum, komust báðar áfram í 16-manna úrslitin í einliðaleik kvenna í nótt. 16-manna úrslitin í bæði einliðaleik karla og kvenna hefjast í nótt en sýnt er beint frá mótinu á Eurosport.16-manna úrslit karla: Nadal - Nishikori Dimitrov - Bautista-Agut Murray - Robert Tsonga - Federer Berdych - Anderson Mayer - Ferrer Wawrinka - Robredo Fognini - Djokovic16-manna úrslit kvenna: S Williams - Ivanovic Dellacqua - Bouchard Li - Makarova Kerber - Pennetta Jankovic - Halep Cibulkova - Sharapova Radwanska - Muguruza Stephens - Azarenka
Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sjá meira