Stjarnan endaði sigurgöngu Þórsara - úrslit kvöldsins í karlakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2014 21:06 Vísis/Valli Fjögurra leikja sigurganga Þórsara úr Þorlákshöfn endaði í Garðbænum í kvöld þegar lærisveinar Benedikts Guðmundssonar þurftu að sætta sig við tveggja stiga tap á móti Stjörnunni, 95-97, eftir æsispennandi leik í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. Þórsliðið byrjaði vel og var 31-23 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Stjörnumenn unnu sig hinsvegar inn í leikinn, minnkuðu muninn í fjögur stig fyrir hálfleik, 48-52, og voru síðan sterkari á afar spennandi lokakafla. Fimm leikmenn Stjörnunnar skoruðu 13 stig að meira í leiknum þar brutu þrír þeirra (Matthew James Hairtson, Dagur Kár Jónsson og Justin Shouse) tuttugu stiga múrinn. KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. KR vann leikinn á endanum með tveimur stigum, 85-83, og náðu með því tveggja stiga forskoti á Keflavíkurliðið sem spilar ekki fyrr en á morgun. Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld. Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. Úrslit og stigaskor í öllum leikjum kvöldsins í 13. umferð Dominos-deildar karla:Stjarnan-Þór Þ. 97-95 (23-31, 25-21, 26-22, 23-21)Stjarnan: Justin Shouse 23/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 20/7 stoðsendingar, Matthew James Hairston 20/11 fráköst, Fannar Freyr Helgason 17/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 13/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 2, Sæmundur Valdimarsson 2.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 24/11 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15/6 fráköst/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 9, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 6/7 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 3.Snæfell-Skallagrímur 84-98 (18-30, 23-22, 17-24, 26-22)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 26/10 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Travis Cohn III 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 11/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 6/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 6, Stefán Karel Torfason 2.Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 49/7 fráköst/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 30, Egill Egilsson 4/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 4, Trausti Eiríksson 3/7 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 3/4 fráköst, Orri Jónsson 3, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst.ÍR-KR 83-85 (24-21, 18-22, 21-21, 20-21)ÍR: Sveinbjörn Claessen 23, Hjalti Friðriksson 21, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 13/6 fráköst, Nigel Moore 11/13 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 6, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5, Ragnar Örn Bragason 4/4 fráköst..KR: Brynjar Þór Björnsson 17/6 fráköst, Martin Hermannsson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 16, Ólafur Már Ægisson 11/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11, Darri Hilmarsson 9/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/14 fráköst/6 stoðsendingar.Grindavík-Haukar 91-60 (27-8, 22-19, 26-18, 16-15)Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/12 fráköst, Earnest Lewis Clinch Jr. 13/4 fráköst/9 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 12/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 7/11 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 7, Jens Valgeir Óskarsson 6/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Nökkvi Harðarson 2.Haukar: Sigurður Þór Einarsson 14, Haukur Óskarsson 10, Davíð Páll Hermannsson 10/4 fráköst, Kristinn Marinósson 7/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7/6 fráköst, Steinar Aronsson 4, Þorsteinn Finnbogason 4, Kári Jónsson 2, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst/5 stoðsendingar.Njarðvík-Valur 112-75 (29-16, 24-19, 26-17, 33-23)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 25/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 22/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Logi Gunnarsson 21, Maciej Stanislav Baginski 12/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 9, Friðrik E. Stefánsson 2/5 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 1.Valur: Chris Woods 28/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14/10 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 4, Ragnar Gylfason 3, Jens Guðmundsson 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 3, Benedikt Smári Skúlason 3, Benedikt Blöndal 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 1.Vísis/ValliVísis/ValliVísis/Valli Dominos-deild karla Tengdar fréttir Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16. janúar 2014 21:01 Njarðvík og Grindavík fóru illa með nýliðana Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. 16. janúar 2014 20:51 KR-ingar í miklum vandræðum í Seljaskóla KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. 16. janúar 2014 20:55 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Sjá meira
Fjögurra leikja sigurganga Þórsara úr Þorlákshöfn endaði í Garðbænum í kvöld þegar lærisveinar Benedikts Guðmundssonar þurftu að sætta sig við tveggja stiga tap á móti Stjörnunni, 95-97, eftir æsispennandi leik í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. Þórsliðið byrjaði vel og var 31-23 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Stjörnumenn unnu sig hinsvegar inn í leikinn, minnkuðu muninn í fjögur stig fyrir hálfleik, 48-52, og voru síðan sterkari á afar spennandi lokakafla. Fimm leikmenn Stjörnunnar skoruðu 13 stig að meira í leiknum þar brutu þrír þeirra (Matthew James Hairtson, Dagur Kár Jónsson og Justin Shouse) tuttugu stiga múrinn. KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. KR vann leikinn á endanum með tveimur stigum, 85-83, og náðu með því tveggja stiga forskoti á Keflavíkurliðið sem spilar ekki fyrr en á morgun. Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld. Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. Úrslit og stigaskor í öllum leikjum kvöldsins í 13. umferð Dominos-deildar karla:Stjarnan-Þór Þ. 97-95 (23-31, 25-21, 26-22, 23-21)Stjarnan: Justin Shouse 23/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 20/7 stoðsendingar, Matthew James Hairston 20/11 fráköst, Fannar Freyr Helgason 17/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 13/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 2, Sæmundur Valdimarsson 2.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 24/11 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15/6 fráköst/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 9, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 6/7 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 3.Snæfell-Skallagrímur 84-98 (18-30, 23-22, 17-24, 26-22)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 26/10 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Travis Cohn III 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 11/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 6/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 6, Stefán Karel Torfason 2.Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 49/7 fráköst/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 30, Egill Egilsson 4/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 4, Trausti Eiríksson 3/7 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 3/4 fráköst, Orri Jónsson 3, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst.ÍR-KR 83-85 (24-21, 18-22, 21-21, 20-21)ÍR: Sveinbjörn Claessen 23, Hjalti Friðriksson 21, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 13/6 fráköst, Nigel Moore 11/13 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 6, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5, Ragnar Örn Bragason 4/4 fráköst..KR: Brynjar Þór Björnsson 17/6 fráköst, Martin Hermannsson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 16, Ólafur Már Ægisson 11/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11, Darri Hilmarsson 9/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/14 fráköst/6 stoðsendingar.Grindavík-Haukar 91-60 (27-8, 22-19, 26-18, 16-15)Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/12 fráköst, Earnest Lewis Clinch Jr. 13/4 fráköst/9 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 12/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 7/11 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 7, Jens Valgeir Óskarsson 6/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Nökkvi Harðarson 2.Haukar: Sigurður Þór Einarsson 14, Haukur Óskarsson 10, Davíð Páll Hermannsson 10/4 fráköst, Kristinn Marinósson 7/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7/6 fráköst, Steinar Aronsson 4, Þorsteinn Finnbogason 4, Kári Jónsson 2, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst/5 stoðsendingar.Njarðvík-Valur 112-75 (29-16, 24-19, 26-17, 33-23)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 25/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 22/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Logi Gunnarsson 21, Maciej Stanislav Baginski 12/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 9, Friðrik E. Stefánsson 2/5 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 1.Valur: Chris Woods 28/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14/10 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 4, Ragnar Gylfason 3, Jens Guðmundsson 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 3, Benedikt Smári Skúlason 3, Benedikt Blöndal 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 1.Vísis/ValliVísis/ValliVísis/Valli
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16. janúar 2014 21:01 Njarðvík og Grindavík fóru illa með nýliðana Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. 16. janúar 2014 20:51 KR-ingar í miklum vandræðum í Seljaskóla KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. 16. janúar 2014 20:55 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Sjá meira
Páll Axel og Smith sjóðheitir í Stykkishólmi Páll Axel Vilbergsson og Benjamin Curtis Smith fóru á kostum í fjórtán stiga sigri Skallagríms á Snæfelli, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta. 16. janúar 2014 21:01
Njarðvík og Grindavík fóru illa með nýliðana Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. 16. janúar 2014 20:51
KR-ingar í miklum vandræðum í Seljaskóla KR-ingar byrja nýja árið ekki eins vel í karlakörfunni og þeir enduðu það gamla. KR-liðið vann ellefu fyrstu deildarleiki tímabilsins en tapaði fyrsta leik nýja ársins á heimavelli á móti Grindavík í fyrsta leik ársins 2014 og lenti síðan í miklu basli með ÍR-inga í Seljaskólanum í kvöld. 16. janúar 2014 20:55
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum