Hamilton ók á vegg á fyrsta degi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2014 14:16 Hamilton á brautinni í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton fékk enga draumabyrjun á nýju keppnistímabil í Formúlu 1 en hann ók á vegg á fyrsta degi æfinga á Jerez á Spáni. Mercedes, lið Hamilton, var eitt þeirra liða sem kynntu nýjan bíl til sögunnar í dag en bilun í fremri væng mun hafa valdið árekstrinum í dag. Hamilton slasaðist ekki í árekstrinum en fremri vængur bílsins mun hafa losnað af áður en hann missti stjórn á bílnum og ók á vegg í fyrstu beygju brautarinnar. Hamilton er 29 ára gamall og varð heimsmeistari í Formúlu 1 með keppnisliði McLaren árið 2008. Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton fékk enga draumabyrjun á nýju keppnistímabil í Formúlu 1 en hann ók á vegg á fyrsta degi æfinga á Jerez á Spáni. Mercedes, lið Hamilton, var eitt þeirra liða sem kynntu nýjan bíl til sögunnar í dag en bilun í fremri væng mun hafa valdið árekstrinum í dag. Hamilton slasaðist ekki í árekstrinum en fremri vængur bílsins mun hafa losnað af áður en hann missti stjórn á bílnum og ók á vegg í fyrstu beygju brautarinnar. Hamilton er 29 ára gamall og varð heimsmeistari í Formúlu 1 með keppnisliði McLaren árið 2008.
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira