Forseti Barcelona sagði af sér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2014 22:17 Vísir/Getty Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar. Þetta tilkynnti hann á blaðamannafundi í kvöld en stjórn félagsins kom saman í dag. Josep Maria Bartomeu, varaforseti, tekur við stöðunni og gegnir henni fram að næstu forsetakosningum félagsins árið 2016. Ástæðan fyrir afsögn Rosell er að félagið hefur verið lögsótt vegna kaupanna á brasilíska landsliðsmanninum Neymar í sumar. Uppgefið kaupverð var 57 milljónir evra en félagið er sakað um að hafa greitt mun meira fyrir kappann. Til að mynda hefur verið fullyrt að félagið hafi greitt ættingjum Neymar háar upphæðir undir borðið. „Ég og fjölskylda mín höfum fengið hótanir í nokkurn tíma. Ég velti því fyrir mér hvort það væri þess virði að stofna fjölskyldu minni í hættu með því að vera forseti Barcelona,“ sagði Rosell á blaðamannafundinum í kvöld. Hann heldur því fram að ekkert óeðlilegt hafi átt sér stað í kaupunum á Neymar. „Andstæðingar okkar eru öfundsjúkir og örvæntingafullir vegna kaupanna,“ bætti hann við. Rosell tók við stöðu forseta af Joan Laporta árið 2010 en síðan þá hefur félagið unnið tvo spænska meistaratitla og Meistaradeild Evrópu einu sinni auk annarra keppna. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18. desember 2013 18:29 Santos fékk bara brot af peningunum fyrir Neymar Þó svo að Brasilíumaðurinn Neymar hafi verið seldur til Barcelona fyrir 9,2 milljarða króna fékk félag hans, Santos, ekki nema lítinn hluta upphæðarinnar til sín. 10. júlí 2013 23:34 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar. Þetta tilkynnti hann á blaðamannafundi í kvöld en stjórn félagsins kom saman í dag. Josep Maria Bartomeu, varaforseti, tekur við stöðunni og gegnir henni fram að næstu forsetakosningum félagsins árið 2016. Ástæðan fyrir afsögn Rosell er að félagið hefur verið lögsótt vegna kaupanna á brasilíska landsliðsmanninum Neymar í sumar. Uppgefið kaupverð var 57 milljónir evra en félagið er sakað um að hafa greitt mun meira fyrir kappann. Til að mynda hefur verið fullyrt að félagið hafi greitt ættingjum Neymar háar upphæðir undir borðið. „Ég og fjölskylda mín höfum fengið hótanir í nokkurn tíma. Ég velti því fyrir mér hvort það væri þess virði að stofna fjölskyldu minni í hættu með því að vera forseti Barcelona,“ sagði Rosell á blaðamannafundinum í kvöld. Hann heldur því fram að ekkert óeðlilegt hafi átt sér stað í kaupunum á Neymar. „Andstæðingar okkar eru öfundsjúkir og örvæntingafullir vegna kaupanna,“ bætti hann við. Rosell tók við stöðu forseta af Joan Laporta árið 2010 en síðan þá hefur félagið unnið tvo spænska meistaratitla og Meistaradeild Evrópu einu sinni auk annarra keppna.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18. desember 2013 18:29 Santos fékk bara brot af peningunum fyrir Neymar Þó svo að Brasilíumaðurinn Neymar hafi verið seldur til Barcelona fyrir 9,2 milljarða króna fékk félag hans, Santos, ekki nema lítinn hluta upphæðarinnar til sín. 10. júlí 2013 23:34 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18. desember 2013 18:29
Santos fékk bara brot af peningunum fyrir Neymar Þó svo að Brasilíumaðurinn Neymar hafi verið seldur til Barcelona fyrir 9,2 milljarða króna fékk félag hans, Santos, ekki nema lítinn hluta upphæðarinnar til sín. 10. júlí 2013 23:34