Jeremy Clarkson móðgar samkynhneigða Finnur Thorlacius skrifar 21. janúar 2014 12:45 Myndin sem birtist á Twitter. Fáir hafa náð að móðga heilu þjóðirnar og þjóðfélagshópana eins mikið og breski Top Gear þáttastjórnandinn Jeremy Clarkson. Vart er hægt að finna þann hóp sem ekki hefur fengið gusuna frá hinum húmoríska þáttastjórnanda, en nú bættist líklega einn hópurinn við, samkynhneigðir. Jeremy setti færslu á Twitter með mynd sem sýnir einhvern halda á skilti með orðinu „Gay“ ásamt pílu sem þó fer á milli mála hvort beinist að James May, meðþáttastjórnanda hans, eða honum sjálfur. Undir orðinu "Gay" er reyndar annað orð sem ekki telst prenthæft, er fjögurra stafa, byrjar á c og endar á t, eða C**t. Myndin var tekin um borð í flugvél og allt var nú þetta góðlátlegt grín, en það finnst ekki öllum. Hann hefur nú þegar beðist afsökunar á að hafa sett myndina á Twitter og er það langt í frá í fyrsta skipti sem hann hefur neyðst til að biðjast afsökunar á ummælum sínum eða gjörðum sem beinst hafa af ákveðnum þjóðfélagshópum. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent
Fáir hafa náð að móðga heilu þjóðirnar og þjóðfélagshópana eins mikið og breski Top Gear þáttastjórnandinn Jeremy Clarkson. Vart er hægt að finna þann hóp sem ekki hefur fengið gusuna frá hinum húmoríska þáttastjórnanda, en nú bættist líklega einn hópurinn við, samkynhneigðir. Jeremy setti færslu á Twitter með mynd sem sýnir einhvern halda á skilti með orðinu „Gay“ ásamt pílu sem þó fer á milli mála hvort beinist að James May, meðþáttastjórnanda hans, eða honum sjálfur. Undir orðinu "Gay" er reyndar annað orð sem ekki telst prenthæft, er fjögurra stafa, byrjar á c og endar á t, eða C**t. Myndin var tekin um borð í flugvél og allt var nú þetta góðlátlegt grín, en það finnst ekki öllum. Hann hefur nú þegar beðist afsökunar á að hafa sett myndina á Twitter og er það langt í frá í fyrsta skipti sem hann hefur neyðst til að biðjast afsökunar á ummælum sínum eða gjörðum sem beinst hafa af ákveðnum þjóðfélagshópum.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent