Ecclestone trúir á Mercedes-vélina Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. febrúar 2014 20:15 Bernie Ecclestone. vísir/getty Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. Faðir Nico Rosberg, Keke Rosberg varð heimsmeistari 1982 fyrir Williams liðið. Liðsfélagi Rosberg, Lewis Hamilton, varð heimsmeistari ökuþóra 2008 með liði McLaren. Ecclestone vonast til að Force India-liðið ná að vinna keppni á tímabilinu. Hann telur að sem lið með Mercedes vél hafi það góða möguleika á tímabilinu. Besti árangur liðsins til þessa er 2. sæti í belgíska kappakstrinum 2009. En í fyrra náði ökumaður liðsins hæst í 4. sæti í Bahrein. Force India hafnaði í 6. sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða bæði 2011 og 2013 sem er besti árangur liðsins. Spá Bernie Ecclestone byggir á fyrstu æfingum fyrir tímabilið sem fóru fram í Jerez í síðustu viku. Hann setur þann fyrirvara að margt geti breyst þangað til að kemur að fyrstu keppni. Formið sem Mercedes hafi sýnt svo snemma hafi þó hrifið hann. Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. Faðir Nico Rosberg, Keke Rosberg varð heimsmeistari 1982 fyrir Williams liðið. Liðsfélagi Rosberg, Lewis Hamilton, varð heimsmeistari ökuþóra 2008 með liði McLaren. Ecclestone vonast til að Force India-liðið ná að vinna keppni á tímabilinu. Hann telur að sem lið með Mercedes vél hafi það góða möguleika á tímabilinu. Besti árangur liðsins til þessa er 2. sæti í belgíska kappakstrinum 2009. En í fyrra náði ökumaður liðsins hæst í 4. sæti í Bahrein. Force India hafnaði í 6. sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða bæði 2011 og 2013 sem er besti árangur liðsins. Spá Bernie Ecclestone byggir á fyrstu æfingum fyrir tímabilið sem fóru fram í Jerez í síðustu viku. Hann setur þann fyrirvara að margt geti breyst þangað til að kemur að fyrstu keppni. Formið sem Mercedes hafi sýnt svo snemma hafi þó hrifið hann.
Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira