Kvennalandsliðið sent í fyrsta skipti í fjögur ár Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. febrúar 2014 21:30 Íslenska kvennalandsliðið f.v. Anna Soffia, Sandra Dís, Hjördís Rósa og Hera Björk Mynd/TSÍ Íslenska kvennalandsliðið í tennis hélt til Tallins í Eistlandi í morgun þar sem það keppir á Fed Cup í 3.deild Evrópu/Afríku riðils. Ísland hefur alltaf spilað í þeirri deild. Þetta er í níunda skiptið sem Ísland sendir lið á Fed Cup en það tók fyrst þátt árið 1996. Ísland hefur ekki sent lið síðan árið 2009 en liðið þurfti að draga sig úr keppni árið 2010 á síðustu stundu vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Íslenska landsliðið er nánast eingöngu skipað nýliðum að þessu sinni en þrjár af fjórum landsliðskonum Íslands eru að keppa á Fed Cup í fyrsta skipti. Það eru þær Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Anna Soffia Grönholm og Hera Björk Brynjarsdóttir. Auk þeirra skipar liðið hin reynslumikla Sandra Dís Kristjánsdóttir sem er spilandi þjálfari. Þetta er í fimmta skiptið sem Sandra Dís keppir á Fed Cup en í fyrsta sinn sem hún er einnig þjálfari. Liðið mun hafa daginn í dag og á morgun til æfinga en keppt er á hörðum völlum innandyra og því gott fyrir íslensku keppendurna að venjast undirlaginu. Keppni hefst miðvikudaginn 5.febrúar og lýkur laugardaginn 8.febrúar. Tennis Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í tennis hélt til Tallins í Eistlandi í morgun þar sem það keppir á Fed Cup í 3.deild Evrópu/Afríku riðils. Ísland hefur alltaf spilað í þeirri deild. Þetta er í níunda skiptið sem Ísland sendir lið á Fed Cup en það tók fyrst þátt árið 1996. Ísland hefur ekki sent lið síðan árið 2009 en liðið þurfti að draga sig úr keppni árið 2010 á síðustu stundu vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Íslenska landsliðið er nánast eingöngu skipað nýliðum að þessu sinni en þrjár af fjórum landsliðskonum Íslands eru að keppa á Fed Cup í fyrsta skipti. Það eru þær Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Anna Soffia Grönholm og Hera Björk Brynjarsdóttir. Auk þeirra skipar liðið hin reynslumikla Sandra Dís Kristjánsdóttir sem er spilandi þjálfari. Þetta er í fimmta skiptið sem Sandra Dís keppir á Fed Cup en í fyrsta sinn sem hún er einnig þjálfari. Liðið mun hafa daginn í dag og á morgun til æfinga en keppt er á hörðum völlum innandyra og því gott fyrir íslensku keppendurna að venjast undirlaginu. Keppni hefst miðvikudaginn 5.febrúar og lýkur laugardaginn 8.febrúar.
Tennis Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjá meira