Hafdís Sigurðardóttir vann fimm gull á MÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2014 19:00 Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar. Vísir/Daníel Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti keppandi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en þessi 26 ára spretthlaupari og stökkvari vann alls fimm einstaklingsgreinar á mótinu.Kolbeinn Höður Gunnarsson úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti karlmaðurinn á mótinu en hann vann alls þrjú gull á mótinu. Kolbeinn Höður tryggði sér sigur í öllum spretthlaupunum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR og Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH unnu bæði tvær greinar á mótinu, Sveinbjörg í grindarhlaupi og kúluvarpi en Kári Steinn í langhlaupum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir Íslandsmeistara helgarinnar.Íslandsmeistarar á MÍ í frjálsum íþróttum innanhúss 2014:Hafdís Sigurðardóttir, UFA 60 metra hlaup - 7,58 sekúndur 200 metra hlaup - 24,21 sekúndur 400 metra hlaup - 54,32 sekúndur Langstökk - 6,40 metrar Þrístökk - 12,12 metrarKolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 60 metra hlaup - 6,99 sekúndur 200 metra hlaup - 21,76 sekúndur 400 metra hlaup - 48,96 sekúndurKári Steinn Karlsson, ÍR 1500 metra hlaup - 3:53,67 mínútur 3000 metra hlaup - 8:26,34 mínúturSveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 60 metra grindarhlaup - 8,92 sekúndur Kúluvarp 13,37 metrarBjarki Gíslason, UFA Þrístökk - 14,15 metrarBogey Ragnheiður Leósdóttir, ÍR Stangarstökk - 3,60 metrarSindri Lárusson, ÍR Kúluvarp 15,94 metrarMark W Johnson, ÍR Stangarstökk - 4,80 metrarKristinn Torfason, FH Langstökk - 7,26 metrarKristinn Þór Kristinsson, HSK/UMF.Selfoss 800 metra hlaup - 1:52,25 mínúturAníta Hinriksdóttir, ÍR 800 metra hlaup - 2:02,93 mínúturGuðlaug Edda Hannesdóttir, Fjölnir 1500 metra hlaup - 4:54,76 mínúturFríða Rún Þórðardóttir, ÍR 3000 metra hlaup - 10:36,84 mínúturGuðmundur Heiðar Guðmundsson, FH 60 metra grindarhlaup - 8,88 sekúndurHreinn Heiðar Jóhannsson, Ármann Hástökk - 1,97 metrarÞóranna Ósk Sigurjónsdóttir, UMSS Hástökk - 1,66 metrar Frjálsar íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti keppandi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en þessi 26 ára spretthlaupari og stökkvari vann alls fimm einstaklingsgreinar á mótinu.Kolbeinn Höður Gunnarsson úr Ungmennafélagi Akureyrar var sigursælasti karlmaðurinn á mótinu en hann vann alls þrjú gull á mótinu. Kolbeinn Höður tryggði sér sigur í öllum spretthlaupunum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR og Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH unnu bæði tvær greinar á mótinu, Sveinbjörg í grindarhlaupi og kúluvarpi en Kári Steinn í langhlaupum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir Íslandsmeistara helgarinnar.Íslandsmeistarar á MÍ í frjálsum íþróttum innanhúss 2014:Hafdís Sigurðardóttir, UFA 60 metra hlaup - 7,58 sekúndur 200 metra hlaup - 24,21 sekúndur 400 metra hlaup - 54,32 sekúndur Langstökk - 6,40 metrar Þrístökk - 12,12 metrarKolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 60 metra hlaup - 6,99 sekúndur 200 metra hlaup - 21,76 sekúndur 400 metra hlaup - 48,96 sekúndurKári Steinn Karlsson, ÍR 1500 metra hlaup - 3:53,67 mínútur 3000 metra hlaup - 8:26,34 mínúturSveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 60 metra grindarhlaup - 8,92 sekúndur Kúluvarp 13,37 metrarBjarki Gíslason, UFA Þrístökk - 14,15 metrarBogey Ragnheiður Leósdóttir, ÍR Stangarstökk - 3,60 metrarSindri Lárusson, ÍR Kúluvarp 15,94 metrarMark W Johnson, ÍR Stangarstökk - 4,80 metrarKristinn Torfason, FH Langstökk - 7,26 metrarKristinn Þór Kristinsson, HSK/UMF.Selfoss 800 metra hlaup - 1:52,25 mínúturAníta Hinriksdóttir, ÍR 800 metra hlaup - 2:02,93 mínúturGuðlaug Edda Hannesdóttir, Fjölnir 1500 metra hlaup - 4:54,76 mínúturFríða Rún Þórðardóttir, ÍR 3000 metra hlaup - 10:36,84 mínúturGuðmundur Heiðar Guðmundsson, FH 60 metra grindarhlaup - 8,88 sekúndurHreinn Heiðar Jóhannsson, Ármann Hástökk - 1,97 metrarÞóranna Ósk Sigurjónsdóttir, UMSS Hástökk - 1,66 metrar
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn