Red Bull enn í vanda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. febrúar 2014 23:12 Hülkenberg í brautinni í dag. Vísir/Getty Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. Besti tími hans var 1:36.880 sem hefði dugað til að eiga hraðasta tíma keppninar í fyrra. Fernando Alonso á Ferrari var annar og Lewis Hamilton hjá Mercedes átti þriðja besta tíma dagsins. Þetta þykir gefa vísbendingar um að hin nýja kynslóð bíla sé ekki eins langt á eftir þeirri sem á undan fór. Bíll Alonso nam staðar á brautinni snemma í dag og rauk úr honum. Það mun hafa verið vegna olíuleka.Kevin Magnussen hjá McLaren var fjórði en náði að aka 81 hring. Aðeins Adrian Sutil á Sauber náði að aka meira en Magnussen. Sutil ók 82 hringi og endaði daginn með sjötta besta tímann. Vandamál Red Bull virðast ekki úr sögunni. Eftir dag sem innihélt aðeins 14 hringi er ljóst að liðið á enn við vanda að stríða. Hins vegar tókst Robert Frijns að aka Caterham bílnum 68 hringi með sömu Renault vél um borð og Red Bull. Tvemur liðum tókst ekki að setja tíma í dag en Williams og Marussia óku einungis svokallaða uppstillingar hringi. Þá einblína liðin á að stilla bílinn af og ganga úr skugga um að allt virki. Hugsanlega mun þeim vegna betur á morgun þegar æfingar halda áfram. Formúla Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. Besti tími hans var 1:36.880 sem hefði dugað til að eiga hraðasta tíma keppninar í fyrra. Fernando Alonso á Ferrari var annar og Lewis Hamilton hjá Mercedes átti þriðja besta tíma dagsins. Þetta þykir gefa vísbendingar um að hin nýja kynslóð bíla sé ekki eins langt á eftir þeirri sem á undan fór. Bíll Alonso nam staðar á brautinni snemma í dag og rauk úr honum. Það mun hafa verið vegna olíuleka.Kevin Magnussen hjá McLaren var fjórði en náði að aka 81 hring. Aðeins Adrian Sutil á Sauber náði að aka meira en Magnussen. Sutil ók 82 hringi og endaði daginn með sjötta besta tímann. Vandamál Red Bull virðast ekki úr sögunni. Eftir dag sem innihélt aðeins 14 hringi er ljóst að liðið á enn við vanda að stríða. Hins vegar tókst Robert Frijns að aka Caterham bílnum 68 hringi með sömu Renault vél um borð og Red Bull. Tvemur liðum tókst ekki að setja tíma í dag en Williams og Marussia óku einungis svokallaða uppstillingar hringi. Þá einblína liðin á að stilla bílinn af og ganga úr skugga um að allt virki. Hugsanlega mun þeim vegna betur á morgun þegar æfingar halda áfram.
Formúla Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira