Pellegrini skellir skuldinni á dómarann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2014 23:22 Eriksson sýnir hér Demichelis rauða spjaldið. Vísir/Getty Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Börsungar unnu 2-0 sigur en Martin Demichelis fékk að líta rauða spjaldið þegar hann braut á Lionel Messi í upphafi síðari hálfleiks. Víti var dæmt og Messi kom Barcelona yfir í leiknum. Pellegrini sagði eftir leik að það hefði verið dæmt á Jesus Navas í aðdraganda atviksins en að dómarinn hefði sleppt að dæma á það. „Við fengum ekki dómara sem var hlutlaus gagnvart báðum liðum,“ sagði Pellegrini eftir leikinn. „Hann hafði úrslitaáhrif á leikinn. [Sergio] Busquets braut á Navas og dómarinn stóð þremur metrum frá.“ „Þess fyrir utan var brotið hjá Demichelis utan vítateigsins og því ekki vítaspyrna. Það er mjög erfitt að vinna frábær lið eins og Barcelona þegar svona mistök eru gerð.“ Hann sagði enn fremur að það hafi verið slæm hugmynd að setja Eriksson á leikinn því hann dæmdi leik Barcelona og AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir ári síðan. „Hann lenti í vandræðum í þeim leik og kannski gerði hann mistök. Það var því rangt að láta hann dæma þennan leik.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18. febrúar 2014 22:19 Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. febrúar 2014 14:08 Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18. febrúar 2014 22:13 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Börsungar unnu 2-0 sigur en Martin Demichelis fékk að líta rauða spjaldið þegar hann braut á Lionel Messi í upphafi síðari hálfleiks. Víti var dæmt og Messi kom Barcelona yfir í leiknum. Pellegrini sagði eftir leik að það hefði verið dæmt á Jesus Navas í aðdraganda atviksins en að dómarinn hefði sleppt að dæma á það. „Við fengum ekki dómara sem var hlutlaus gagnvart báðum liðum,“ sagði Pellegrini eftir leikinn. „Hann hafði úrslitaáhrif á leikinn. [Sergio] Busquets braut á Navas og dómarinn stóð þremur metrum frá.“ „Þess fyrir utan var brotið hjá Demichelis utan vítateigsins og því ekki vítaspyrna. Það er mjög erfitt að vinna frábær lið eins og Barcelona þegar svona mistök eru gerð.“ Hann sagði enn fremur að það hafi verið slæm hugmynd að setja Eriksson á leikinn því hann dæmdi leik Barcelona og AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir ári síðan. „Hann lenti í vandræðum í þeim leik og kannski gerði hann mistök. Það var því rangt að láta hann dæma þennan leik.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18. febrúar 2014 22:19 Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. febrúar 2014 14:08 Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18. febrúar 2014 22:13 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18. febrúar 2014 22:19
Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. febrúar 2014 14:08
Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18. febrúar 2014 22:13