Konum fjölgar í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. febrúar 2014 22:06 Simona de Silvestro. Vísir/Getty Simona de Silvestro er gengin til liðs við Sauber. Hún er samningsbundin hjá liðinu og stefnir á að verða ökumaður þess á næstu árum. Silvestro vantar svokallað ofurleyfi, sem þarf til að mega aka formúlubílum. Liðið ætlar að aðstoða hana við að afla sér leyfisins og undirbúa sig sem best fyrir Formúlu 1. Hin 25 ára Silvestro hefur keppt í ýmsum flokkum. Síðustu 4 ár hefur hún keppt í Indy Car kappakstrinum og var valin nýliði ársins 2010. Sjálf segir hún þetta stórt skref í átt að ævilöngu markmiði. Hún kveðst ánægð með að fá tækifæri hjá jafn frábæru liði og Sauber. Einungis ein önnur kona er ökumaður í formúlunni eins og er en Susie Wolff er þróunarökumaður hjá Williams-liðinu. Samtals hafa 2 konur tekið þátt í Formúlu 1 keppni. Það gerðist síðast í austurríska kappakstrinum árið 1976. Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Simona de Silvestro er gengin til liðs við Sauber. Hún er samningsbundin hjá liðinu og stefnir á að verða ökumaður þess á næstu árum. Silvestro vantar svokallað ofurleyfi, sem þarf til að mega aka formúlubílum. Liðið ætlar að aðstoða hana við að afla sér leyfisins og undirbúa sig sem best fyrir Formúlu 1. Hin 25 ára Silvestro hefur keppt í ýmsum flokkum. Síðustu 4 ár hefur hún keppt í Indy Car kappakstrinum og var valin nýliði ársins 2010. Sjálf segir hún þetta stórt skref í átt að ævilöngu markmiði. Hún kveðst ánægð með að fá tækifæri hjá jafn frábæru liði og Sauber. Einungis ein önnur kona er ökumaður í formúlunni eins og er en Susie Wolff er þróunarökumaður hjá Williams-liðinu. Samtals hafa 2 konur tekið þátt í Formúlu 1 keppni. Það gerðist síðast í austurríska kappakstrinum árið 1976.
Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira