Frakkinn stökk þá yfir 6,16 metra og það í fyrstu tilraun. Met Bubka utanhúss var 6,14 metrar en innanhúss 6,15 metrar.
Bubka sjálfur var á staðnum og gat ekki annað en klappað fyrir þessum ótrúlegu tilþrifum Frakkans.
Stökkið magnaða má sjá hér að neðan.