Stýrið í Formúlunni flóknara en áður Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. febrúar 2014 17:13 Sebastian Vettel. Breytingar sem gerðar hafa verið í Formúlunni munu ekki gera góða ökumenn óþarfa að mati Nico Hulkenberg, ökumanns Force India. Hann segir að ökumenn þurfi að læra margt nýtt. Meðal annars þurfi menn að læra spara eldsneyti og læra á enn flóknara stýri en áður hefur þekkst. Eldsneyti verður takmarkað við 100 kg fyrir hverja keppni. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel telur að ökumenn þurfi að læra alveg nýja aksturstækni. Vettel segir að því betra sem samstarf ökumanns við verkfræðinga og hönnuði liða er þeim mun auðveldara verður að aðlagast. Liðsstjóri Toro Rosso, Franz Tost, segir klárari ökumenn hafa forskot. Hann telur þá aðlagast hraðar. Þetta verður erfitt ár að mati Tost. Það verður minna niðurtog og meiri kraftur þökk sé rafkerfum og túrbínum í vélum bílanna. Sem þýðir meira hliðarskrið gegnum beygjur. Forvitnilegt verður að sjá hverjum tekst að aðlagast best að breytingunum. Formúla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Breytingar sem gerðar hafa verið í Formúlunni munu ekki gera góða ökumenn óþarfa að mati Nico Hulkenberg, ökumanns Force India. Hann segir að ökumenn þurfi að læra margt nýtt. Meðal annars þurfi menn að læra spara eldsneyti og læra á enn flóknara stýri en áður hefur þekkst. Eldsneyti verður takmarkað við 100 kg fyrir hverja keppni. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel telur að ökumenn þurfi að læra alveg nýja aksturstækni. Vettel segir að því betra sem samstarf ökumanns við verkfræðinga og hönnuði liða er þeim mun auðveldara verður að aðlagast. Liðsstjóri Toro Rosso, Franz Tost, segir klárari ökumenn hafa forskot. Hann telur þá aðlagast hraðar. Þetta verður erfitt ár að mati Tost. Það verður minna niðurtog og meiri kraftur þökk sé rafkerfum og túrbínum í vélum bílanna. Sem þýðir meira hliðarskrið gegnum beygjur. Forvitnilegt verður að sjá hverjum tekst að aðlagast best að breytingunum.
Formúla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira