Ekki er hægt að sjá annað en parið sé hamingjusamt á myndunum en Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að myrða Steenkamp og hefjast réttarhöld yfir honum í næsta mánuði. Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi verði hann sakfelldur, en hann hefur haldið fram sakleysi sínu frá upphafi. Hann segist hafa skotið Steenkamp þar sem hann hafi haldið að hún væri innbrotsþjófur.
Myndirnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.