Formúlan getur tapað virðingu sinni 14. febrúar 2014 12:45 Miklar breytingar hafa verið gerðar á regluverki Formúlunnar. Vísir/Getty Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna. Villeneuve er mikið á móti DRS-kerfinu og þeirri ákvörðun að tvöfalda stig keppenda eftir lokamót hvers tímabils. „Ég skil ekki Formúlu 1 nú til dags,“ segir þessi 42 ára fyrrverandi heimsmeistari sem er einn þriggja manna sem orðið hefur heimsmeistari í Formúlu 1, Indycar-keppninni og Indy 500. Honum finnst reglubreytingarnar sem gerðar hafa verið í Formúlu 1 síðan hann hætti að keyra árið 2006 ekki hjálpa íþrótinni. „Þegar þú ert byrjaður á þessu er erfitt að hætta. Það verður að alltaf að bæta við reglum,“ segir Villeneuve. DRS-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2011 en með því átti að auka framúrakstur í Formúlunni og gera hana meira spennandi fyrir áhorfendur. „Hvað kemur næst? Formúla verður bara óraunverulegri með þessum reglubreytingum og í stað þess að þær hafi jákvæð áhrif tapar íþróttin virðingu aðdáenda sinna,“ segir Jacques Villeneuve. Formúla Tengdar fréttir Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna. Villeneuve er mikið á móti DRS-kerfinu og þeirri ákvörðun að tvöfalda stig keppenda eftir lokamót hvers tímabils. „Ég skil ekki Formúlu 1 nú til dags,“ segir þessi 42 ára fyrrverandi heimsmeistari sem er einn þriggja manna sem orðið hefur heimsmeistari í Formúlu 1, Indycar-keppninni og Indy 500. Honum finnst reglubreytingarnar sem gerðar hafa verið í Formúlu 1 síðan hann hætti að keyra árið 2006 ekki hjálpa íþrótinni. „Þegar þú ert byrjaður á þessu er erfitt að hætta. Það verður að alltaf að bæta við reglum,“ segir Villeneuve. DRS-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2011 en með því átti að auka framúrakstur í Formúlunni og gera hana meira spennandi fyrir áhorfendur. „Hvað kemur næst? Formúla verður bara óraunverulegri með þessum reglubreytingum og í stað þess að þær hafi jákvæð áhrif tapar íþróttin virðingu aðdáenda sinna,“ segir Jacques Villeneuve.
Formúla Tengdar fréttir Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45