Ellefu sigrar í röð hjá Snæfelli - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2014 20:58 Vísir/Daníel Frábær endasprettur Haukakvenna á móti botnliði Njarðvíkur kom í veg fyrir að Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í kvennakörfunni í kvöld. Snæfell vann þá sextán stiga sigur á Val en Haukar urðu að tapa á móti botnliði Njarðvíkur til þess að Snæfelli væri orðið Dominos-deildmeistari kvenna þótt að enn væru fimm umferðir eftir.Haukar voru níu stigum undir á móti Njarðvík fyrir lokaleikhlutann (43-52) en Haukakonur tryggðu sér fimm stiga endurkomusigur, 71-66, með því að vinna fjórða leikhlutann 28-14. Lele Hardy var með 16 stig og 19 fráköst fyrir Hauka og Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 12 stig.Snæfell vann Val 85-69 á heimavelli en þetta var ellefti deildarsigur liðsins í röð. Valur vann fyrsta leikhlutann 22-18 en Snæfellsliðið var komið einu stigi yfir í hálfleik, 42-41, og tók síðan öll völd í seinni hálfleiknum. Hildur Sigurðardóttir skoraði 21 stig fyrir Snæfell, Chynna Brown var með 20 stig og tók 11 fráköst og Hildur Björg Kjartansdóttir bætti við 19 stigum og 12 fráköstum. Anna Martin skoraði 30 stig fyrir Val.Chelsie Schweers hefur komið eins og stormssveipur inn í íslensku deildina en þessi nýi bandaríski leikmaður Hamars skoraði 37 stig í 85-68 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Schweers hefur nú skorað yfir 30 stig í þremur leikjum í röð og Hamar hefur unnið 3 af 4 leikjum með hana innanborðs.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 19 stig og tók 12 fráköst þegar Keflavík vann fjórtán stiga sigur á nágrönnum sínum í Grindavík, 73-59, en Keflavíkurkonur héldu sínum gamla fyrirliða, Pálínu Gunnlaugsdóttur í 6 stigum í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:Keflavík-Grindavík 73-59 (26-21, 16-9, 17-15, 14-14)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/12 fráköst, Diamber Johnson 16/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/15 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2.Grindavík: Crystal Smith 21/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 15, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2.Snæfell-Valur 85-69 (18-22, 24-19, 27-12, 16-16)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 21/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 20/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/12 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/8 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 30, María Björnsdóttir 8, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst.KR-Hamar 68-85 (18-24, 19-26, 14-18, 17-17)KR: Ebone Henry 24/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst, Helga Einarsdóttir 11/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2.Hamar: Chelsie Alexa Schweers 37/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 20/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/17 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/9 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 3/5 fráköst. Haukar-Njarðvík 71-66 (13-18, 14-17, 16-17, 28-14)Haukar: Lele Hardy 16/19 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12, Íris Sverrisdóttir 11/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Lovísa Björt Henningsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 15/7 fráköst, Ína María Einarsdóttir 13, Nikitta Gartrell 12/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 12/9 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Sjá meira
Frábær endasprettur Haukakvenna á móti botnliði Njarðvíkur kom í veg fyrir að Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í kvennakörfunni í kvöld. Snæfell vann þá sextán stiga sigur á Val en Haukar urðu að tapa á móti botnliði Njarðvíkur til þess að Snæfelli væri orðið Dominos-deildmeistari kvenna þótt að enn væru fimm umferðir eftir.Haukar voru níu stigum undir á móti Njarðvík fyrir lokaleikhlutann (43-52) en Haukakonur tryggðu sér fimm stiga endurkomusigur, 71-66, með því að vinna fjórða leikhlutann 28-14. Lele Hardy var með 16 stig og 19 fráköst fyrir Hauka og Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 12 stig.Snæfell vann Val 85-69 á heimavelli en þetta var ellefti deildarsigur liðsins í röð. Valur vann fyrsta leikhlutann 22-18 en Snæfellsliðið var komið einu stigi yfir í hálfleik, 42-41, og tók síðan öll völd í seinni hálfleiknum. Hildur Sigurðardóttir skoraði 21 stig fyrir Snæfell, Chynna Brown var með 20 stig og tók 11 fráköst og Hildur Björg Kjartansdóttir bætti við 19 stigum og 12 fráköstum. Anna Martin skoraði 30 stig fyrir Val.Chelsie Schweers hefur komið eins og stormssveipur inn í íslensku deildina en þessi nýi bandaríski leikmaður Hamars skoraði 37 stig í 85-68 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld. Schweers hefur nú skorað yfir 30 stig í þremur leikjum í röð og Hamar hefur unnið 3 af 4 leikjum með hana innanborðs.Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 19 stig og tók 12 fráköst þegar Keflavík vann fjórtán stiga sigur á nágrönnum sínum í Grindavík, 73-59, en Keflavíkurkonur héldu sínum gamla fyrirliða, Pálínu Gunnlaugsdóttur í 6 stigum í kvöld.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:Keflavík-Grindavík 73-59 (26-21, 16-9, 17-15, 14-14)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/12 fráköst, Diamber Johnson 16/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 13/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/15 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2.Grindavík: Crystal Smith 21/6 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 15, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2.Snæfell-Valur 85-69 (18-22, 24-19, 27-12, 16-16)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 21/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 20/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/12 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 11/8 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 30, María Björnsdóttir 8, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Rut Herner Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst.KR-Hamar 68-85 (18-24, 19-26, 14-18, 17-17)KR: Ebone Henry 24/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst, Helga Einarsdóttir 11/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2.Hamar: Chelsie Alexa Schweers 37/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 20/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/17 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/9 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 5, Kristrún Rut Antonsdóttir 3/5 fráköst. Haukar-Njarðvík 71-66 (13-18, 14-17, 16-17, 28-14)Haukar: Lele Hardy 16/19 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12, Íris Sverrisdóttir 11/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst/3 varin skot, Lovísa Björt Henningsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 3.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 15/7 fráköst, Ína María Einarsdóttir 13, Nikitta Gartrell 12/15 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 12/9 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 3/4 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Sjá meira